Selás, Reykjavík

Eru virkilega sjö ár síðan ég vann að innanhússhönnun þessarar eignar sem nú er komin á sölu? Tíminn flýgur! 

Þetta var skemmtilegt verk og var allt húsið tekið í gegn. Á efri hæð (götuhæð) er forstofa, eldhús, borðstofa og stofa ásamt hjónaherbergi, baðherbergi, gestasalerni og stórt þvotta- og geymslurými. Á neðri hæðinni er sjónvarpsrými, baðherbergi með gufuklefa, fjögur svefnherbergi og geymsla.

Time flies! Seven years have gone by since I designed this house that is now on sale. It was a fun project where the whole house was remodeled. On the top floor we have a foyer, kitchen, living and dining room as well as the master bedroom, bath, toilet room and a big laundry and storage room. The ground floor has a tv room, bathroom with a steam room, four bedrooms and a storage room.

 

Neðri hæð – Ground floor

Sjá söluvef hér   On sale now

Viltu fylgjast með mér? Líkaðu þá endilega við Facebook síðuna mína hér:               Stay tuned via my facebook page : Innanhússhönnun/Innanhússarkitektúr

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *