Blár / Blue

 

Blár er litur hafs og himins, tenging við víðáttu og óendanleika og tákn sannleikans í fræðum kristinnar.  Hann er algengur sem vegglitur í strákaherbergjum en eins og myndir í þessari færslu sýna þá eru til ótal fleiri, frumlegri og skemmtilegri notkunar möguleikar. 

Blue is the color of the sea and the sky, connected to broad dimensions and infinity and a symbol for truth in Christian beliefs. It is common to use the blue as a wall color for boys bedrooms but as shown here there are so many more creative and fun ways to use it.

Blái liturinn getur verið dökkur og dramatískur, bjartur og glaðlegur og allt þar á milli. Því ætti að vera auðvelt að nota bláan lit í takt við þá stemningu sem óskað er eftir í rýminu.

Dark and dramatic, playful and bright or something there in between the blue has it! So it should be fairly easy to fit the correct color blue with the rooms atmosphere. 

 

Hið fullkomna samband : Blár litur passar einstaklega vel við við, sérstaklega tekk sem er millibrúnn viður. Myndirnar hér að neðan sýna vel þetta fallega ástarsamband.

The perfect match : Blue is especially beautiful mixed with wood, particularly teak. Photos below show the unique love affair.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *