Mynd vikunnar/ Photo of the week

Í kvöld ætlar hópur vinkvenna að borða saman og kveðja eina úr hópnum sem flytur til Noregs innan skamms. Fallega dúkað borð gerir kannski ekki allan mat góðan en kvöldverðurinn verður hátíðlegri. Til þess þarf ekki endilega fín vínglös eða sparistellið eins og mynd vikunnar sýnir en hér er uppdekkað borð úti í garði með  einföldum hvítum diskum og vatnsglösum . Mér finnst sérstaklega skemmtilegt að sjá hvernig tauservietturnar eru settar undir hvern disk og látnar hanga fram yfir borðbrúnina. Góða helgi!

Tonight I am meeting up with a group of friends for dinner and the purpose is to say farewell to our friend who is moving to Norway. A pretty table setting does not necessarily make the food taste better but it sure makes the whole dinner more festive. To do so one does not need to take out the fancy wine glasses or expensive dinner plates as the photo of the week shows. Here they use simple white plates and water glasses. I particularly like the way they have arranged the linen napkins, pushed under each plate and draped over the table edge. Have a great weekend!

photocredit local milk

Viltu fylgjast með mér? Líkaðu þá endilega við Facebook síðuna mína hér:                     Stay tuned via my facebook page : Innanhússhönnun/Innanhússarkitektúr

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *