Í gömlu hverfi í Reykjavík er tveggja hæða íbúð sem fékk smá yfirhalningu. Ég var fengin til að aðstoða við húsgagnakaup í stofu og borðstofu en stundum verða verk stærri en lagt er upp með. Ákveðið var að skipta um gólfefni, stækka op milli rýma og lagfæra svefnherbergið. Continue reading
Category Archives: Living area
Verkheiti / project name: H25
Það var skemmtilegt að koma inn í hús sem ég þekkti úr barnæsku. Húsið í Garðabænum var hús ömmu og afa vinkonu minnar. Nýjir eigendur höfðu breytt og bætt húsið við kaupin en nú, nokkrum árum síðar, átti að fara í stækkun og þar af leiðandi skipulagsbreytingar innandyra. Þetta var stórt verk sem unnið var í nánu samstarfi við eigendur og arkitekt. Farið var í allsherjar veggjabreytingar, tilfærsla á rýmum en eldhúsið færðist í nýju viðbygginguna, nýjar innréttingar og ný efni voru sett inn ásamt nýrri lýsingu. Continue reading
Skrýtnu hornin / The odd corners
Er autt horn heima hjá þér sem virkar tómlegt en þú veist ekki hvað ætti að fylla það? Hér eru sex hugmyndir fyrir einmitt þannig horn.
Do you have an empty corner in your home that looks a bit naked but you don’t know what to do with? Here are six ideas for just that corner. Continue reading
Vertu djörf/djarfur – prófaðu gulan / Be bold – try yellow
Gult út í sinnepsgult er algjörlega málið fyrir þá sem þora. Þar sem liturinn er sterkur og dregur að athygli þá er gott að hafa í huga að nota hann sparlega. Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Þessi mynd heillaði mig strax og þó ég hefði valið aðra húsgagnablöndu og raðað þeim öðruvísi upp þá get ég ekki neitað því að rýmið í heild er töff. Continue reading
Bemz
Áttu Ikea sófa með þreyttu áklæði eða ertu að kaupa nýjan en vilt annað áklæði en Ikea býður upp á? Viltu einstakan sófa? Skoðaðu þá Bemz.
Mottustærð / Rug size
Mottustærð og staðsetning skiptir máli! Hér sjáið þið fyrir og eftir mynd af stofu sem sýnir vel hvaða áhrif ein motta getur haft á rými. Sömu útveggir, svipuð húsgagnauppröðun en stærðarmunur á mottunni og nýir íbúðareigendur.
Fyrir / Before
Þrír stílistar, ein íbúð / Three stylists, one apartment
Sænska fasteignasalan Fastighetsbyrån bað þrjá stílista að innrétta sömu íbúðina og útkoman sýnir að það er ekki til ein rétt leið þegar kemur að uppröðun eða húsgagna- og litavali. Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Myndaveggurinn er skemmtilegur þar sem rammar eru settir alveg saman án bila á milli. Mörg verk mynda í raun eitt stórt. Búta (patch work) motturnar Continue reading
Gardínur & ráð / Draperies & tips
Lofthæð virðist meiri þegar gardínur eru látnar hanga frá lofti og niður að gólfi í stað þess að setja stöng rétt fyrir ofan glugga. Festið braut upp í loftið þegar Continue reading