Hversu snögg erum við að tileinka okkur erlenda tískustrauma í húsgögnum og fylgihlutum? Nú er eitt og hálft ár síðan ég skrifaði um vinsældir marokkósku Beni Quarain mottanna og mottur í þeim stíl en hægt er sjá fjölda mynda á Pinterest síðu minni af stofum, borðstofum og svefnherbergjum með þessari mottugerð. Svipaðar mottur fást loks á Íslandi. Continue reading
Category Archives: Living area
Mynd vikunnar / Photo of the week
Í heimaráðgjöfum, þar sem ég aðstoða við val á kaupum nýrra húsgagna sem og uppröðun þeirra eða gamalla húsgagna, hef ég oft fengið undrunarsvip frá viðskiptavinum Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Gautaborg, borgin mín í hinu landinu mínu, verður heimsótt í sumar. Búin að kaupa farmiða, bóka hús við hafið Continue reading
Sniðug lausn / Clever solution
Þetta er sniðug lausn ef sameina á skenk og hillur. Ég hef oft ráðlagt svona einingar í stofum þar sem leitast er eftir Continue reading
Slétt flauel á sófum / Velvet sofas
Ég er yfir mig hrifin af sófum með sléttu flaueli þessa dagana. Þeir anda þægindum, glæsileika og mýkt hvort sem liturinn er dramatískt blár, róandi grár eða geislandi gulur. Sófinn verður stöðutákn í sjálfum sér. Continue reading
Eldstæði / Fireplaces
Þegar frost er úti og snjór um allt þá er gott að hlýja sér við arininn. Ef þú ert ekki með arinn þá færa þessar myndir þér vonandi einhvern yl. Annars er það gamla, góða lopapeysan. Continue reading