Það er alltaf gott að vera með glugga inn á baðherbergi en stundum ræður hann miklu þegar kemur að uppröðun tækja og innréttinga. Oftast er reynt koma í veg fyrir að hafa vaskinn beint fyrir framan glugga þar sem það býður upp á vandamál þegar kemur að speglum. Ég skrifaði Continue reading
Category Archives: Blog
Mynd vikunnar / Photo of the week
Hér sjáum við vinsælt borð með jafn vinsælum vegglampa fyrir ofan í húsi sem var endurhannað af dönsku arkitektastofunni Norm. Hliðarborðið er frá Hay og Continue reading
Hvítt með lifandi grænu / White with living greens
Já, sólin skín úti og því er viðeigandi að sýna ykkur þennan krúttilega sænska bústað. Hann er svartur að utan en hvítur að innan. Það sem ég vil þó helst vekja athygli ykkar á eru Continue reading
Fylgist með mér á Pinterest / Follow me on Pinterest
Allt komið aftur á fullt aftur eftir sumarfrí, þar á meðal söfnun mynda á Pinterest. Pinterest er myndabanki sem flestir þekkja orðið en þar safna ég myndum fyrir bloggið mitt, viðskiptavini og einnig til að fylgjast vel með straumum og stefnum innanhússhönnunar. Hver myndamappa ber ákveðið heiti Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Já, það er eitthvað við stóra spegla. Gróft gólfið er töff líka. Hér erum Continue reading
Hurð er ekki bara hurð / A door is not just a door
Hugmyndir fyrir ykkur sem viljið öðruvísi hurðir en gengur og gerist. Hinar stöðluðu hurðir sem og rennihurðir þekkjum við vel en nýjasta æðið eru veltihurðir. Þær eru án Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Í heimaráðgjöfum, þar sem ég aðstoða við val á kaupum nýrra húsgagna sem og uppröðun þeirra eða gamalla húsgagna, hef ég oft fengið undrunarsvip frá viðskiptavinum Continue reading
Hvítt & Brúnt / White & Brown
Kara Rosenlund er áströlsk, ljósmyndari, stílisti og ferðast um Ástralíu með dásamlegan, endurgerðan húsvagn í eftirdragi í leit að fallegum hlutum til að endurselja sem og að taka ljósmyndir. Ég hef fylgst með vefsíðu hennar, dáðst að myndum hennar og séð eina og eina mynd af heimili hennar en Continue reading
Sænsk sumarhús / Swedish summerhouses
Nýkomin heim frá Svíþjóð þar sem við fengum að láni pínulítið sumarhús rétt fyrir utan Gautaborg. Útsýnið dásamlegt og pallar fyrir ofan hús og neðan stærri en húsið sjálft. Enda undir venjulegum kringumstæðum þá er fólk meira úti en inni á sumrin. Continue reading
SoHo heimsókn / A SoHo visit
Gráir veggir, ljós viður í húsgögnum og ljós áklæði og efni ; ekki hægt annað en að segja vá. Takið eftir ljósakrónunum Continue reading