Falleg hönnun eftir hjónin Kathryn Robson, arkitekt og Chris Rak, innanhússarkitekt sem reka stofuna Robson Rak Architects í Ástralíu. Stílhreinar línur og útlit einfalt. Continue reading
Category Archives: Blog
Verk í vinnslu / Work in progress
Ísbúðin Laugalæk opnar brátt aftur eftir miklar breytingar innandyra. Skemmtilegt verkefni með skemmtilegu fólki. Enn á eftir að klára ýmislegt en að sjálfsögðu læt ég taka myndir og birti hér þegar allt er klárt. Continue reading
Öðruvísi kerti / Creative candles
Það snjóar, vindurinn hvín og dimmt er úti. Þetta er ágætis lýsing á allt of mörgum kvöldum þennan vetur. En kertaljós gera kvöldin ögn notalegri, ekki satt? Hér að neðan eru myndir af öðruvísi kertum þar sem hugmyndaflugið hefur fengið að njóta sín. Hver segir að allt eigi að vera venjulegt? Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
10 baðherbergi þar sem steypan er í aðalhlutverki / 10 bathrooms with concrete playing the lead
Einfalt, hrátt og án allra aukahluta. Steypan er meðhöndluð og varla hægt að sjá notkun flísa. Þetta er fyrir iðnaðar minimalistann. Continue reading
The Ellis House
Það er tæpt ár síðan ég fyrst las um Ellis Húsið og í gær sá ég mynd úr stofunni á Pinterest sem leiddi mig aftur að bloggi um þetta fallega hús. Fannst það jafn skemmtilegt og fyrir tæpu ári og skelli því þess vegna beint á síðuna mína. Continue reading
Við enda gangsins / At the end of the hallway
Hvað á að setja við enda gangsins? Hér eru fjórar hugmyndir sem gætu hjálpað. What to put at the end of a hallway? Here are four ideas that could help. Continue reading
Ikea & Ilse Crawford
Sinnerlig línan er afrakstur samstarfs Ikea og Ilse Crawford en Ilse er vel þekktur breskur hönnuður. Samkvæmt netfréttum verður línan komin í Ikea verslanir haustið 2015. Continue reading
Veitingastaðurinn Anahi / The restaurant Anahi
Nýi eigandi veitingastaðarins einblíndi ekki á veitingastaðinn sjálfan heldur var með sýn fyrir allt hverfið. Franski frumkvöðullinn,Cédric Naudon, keypti því argentíska veitingastaðinn Anahi og 35 önnur fyrirtæki með það í huga að búa til heildstætt bóhemískt hönnunarhverfi undir heitinu La Jeune Rue með veitingahús, krár og sérverslanir sem bjóða einungis upp á vörur og hráefni sem framleitt er í Frakklandi. Continue reading
Vatn & eldur / Water & fire
Afslöppun er öllum nauðsynleg. Hvað með að kveikja upp í arninum og leggjast í heitt bað? Continue reading