Ég hef áður skrifað um töfra innanhússtílista og mér er það óskiljanlegt hvernig þeir ná að gera óumbúin rúm svona dásamlega falleg. Það er einfaldlega ekkert fallegt við mitt rúm þegar það óumbúið. Continue reading
Ég hef áður skrifað um töfra innanhússtílista og mér er það óskiljanlegt hvernig þeir ná að gera óumbúin rúm svona dásamlega falleg. Það er einfaldlega ekkert fallegt við mitt rúm þegar það óumbúið. Continue reading
Einn lampi lofthengdur yfir borðstofuborð, stundum tveir ef borðið er langt. Þetta þekkja flestir. Hvað með að prófa að setja nokkra saman í grúppu Continue reading
Myndaveggurinn er skemmtilegur þar sem rammar eru settir alveg saman án bila á milli. Mörg verk mynda í raun eitt stórt. Búta (patch work) motturnar Continue reading
Lofthæð virðist meiri þegar gardínur eru látnar hanga frá lofti og niður að gólfi í stað þess að setja stöng rétt fyrir ofan glugga. Festið braut upp í loftið þegar Continue reading
Opnuviðtal í sérblaði Morgunblaðsins þann 26.9. þar sem meðal annars hönnunarferli verkefna er útskýrt. Fallegar myndir úr Búrinu við Grandagarð eftir Önnu Maríu Sigurjónsdóttur minna mig á að ég á enn eftir að Continue reading
Fréttatíminn spurði um gólfefni og innihurðir. Continue reading
Útsýnið yfir ánna Dnipro heillaði hönnuði SVOYA Studio og veitti þeim innblástur við hönnun þessarar íbúðar í Dnipropetrovsk, Úkraínu. Íbúðinni er skipt upp í eitt stórt alrými með eldhúsi, borðstofu og stofu tengt með gangi sem leiðir okkur að svefnherbergjum og baðherbergi. Gráa og brúna litapalettan Continue reading
Ég er sumarmanneskja en þó er eitthvað við hverja árstíð sem gleður mig. Meira að segja haustið hefur sína góðu eiginleika og þarf ekki einungis að tákna sumarlok. Rauðu og gulu haustlitirnir eru fallegir, kvöldmyrkrið kallar á kertaljós og góð kjötsúpa Continue reading
Er þetta ekki fallegt? Öllu stillt upp í fullkomið jafnvægi. Hvítt, svart og brúnt og auðvitað ögn af grænu. Ég er mjög hrifin af Eames stólunum (þó mér leiðist að sjá ofnotkun þeirra) en það voru alls ekki þeir sem drógu athygli mína að myndinni. Continue reading
Hús og híbýli kíkti í heimsókn í Vesturbæinn og myndaði baðherbergi eftir mig. Fallegar myndir af baðherbergi sem Continue reading