Heitasta mottan / The number one rug

Hversu snögg erum við að tileinka okkur erlenda tískustrauma í húsgögnum og fylgihlutum? Nú er eitt og hálft ár síðan ég skrifaði um vinsældir marokkósku Beni Quarain mottanna og mottur í þeim stíl en hægt er sjá fjölda mynda á Pinterest síðu minni af stofum, borðstofum og svefnherbergjum með þessari mottugerð. Svipaðar mottur fást loks á Íslandi.  Continue reading