Mynd vikunnar / Photo of the week

Já, já, ég veit. Það eru nokkrar vikur síðan ég sýndi mynd í „dálkinum“ mynd vikunnar. Ég vil nefnilega sýna innanhússmynd sem heillar, fræðir eða kveikir á hugmyndum. Það þýðir að ég birti mynd vikunnar þegar ég finn þá réttu en ekki vegna byrði vikulegrar birtingar.

Yes, I know. A few weeks have gone by since my last entry in the „column“ photo of the week. I just want to show a photo that fascinates, educates or inspires new ideas. That means I’ll post a photo when I find the right one instead of having the burden of weekly entries forcing my finds.

Hvað er svo að sjá hér?  / So what do we see here?   Continue reading

Þetta herbergi er haust / This room is Fall

Ég er eindregið á móti því að kenna liti við stelpur eða stráka og kven- eða karlkenna rými. Það takmarkar valkosti okkar. Hvers vegna ekki flokka liti og rými eftir árstíðum?

I have fought against labeling colors as girlish and boyish or put a feminine or masculine stamp on a space. It limits our choices. Why not label by seasons?  Continue reading