Ég var fengin til að hanna nýtt eldhús í stóru raðhúsi í grónu hverfi í Reykjavík. Við bættist gestabaðherbergi, síðan tvær forstofur og að lokum öll neðri sem efri hæðin líka. Þetta verk vatt því skemmtilega upp á sig. Continue reading
Category Archives: Hallway & foyer
Verkheiti / projectname : S22
Í gömlu hverfi í Reykjavík er tveggja hæða íbúð sem fékk smá yfirhalningu. Ég var fengin til að aðstoða við húsgagnakaup í stofu og borðstofu en stundum verða verk stærri en lagt er upp með. Ákveðið var að skipta um gólfefni, stækka op milli rýma og lagfæra svefnherbergið. Continue reading
Verkheiti G11 / Project name G11
Ég hef skrifað um gömlu húsin áður þar sem algengt er að hver hæð rýmir mörg lítil herbergi. Eigendur þessa húss vildu ná betra flæði á aðalhæðinni með því að opna og fjarlægja veggi. Eldhúsinnréttingin var gömul, lúin og fjarri því að standast kröfur nútímans. Continue reading
Við enda gangsins / At the end of the hallway
Hvað á að setja við enda gangsins? Hér eru fjórar hugmyndir sem gætu hjálpað. What to put at the end of a hallway? Here are four ideas that could help. Continue reading
Mynd vikunnar/ Photo of the week
Mynd vikunnar / Photo of the week
Borðið er fallegt sem og lampinn og stóllinn. Grái liturinn á veggnum gefur mýkt og gylltu vasarnir og pottarnir setja punktinn yfir i-ið. En það er verkið á veggnum sem gerir þessa mynd að mynd vikunnar.
Mynd vikunnar / Photo of the week
Já, það er eitthvað við stóra spegla. Gróft gólfið er töff líka. Hér erum Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Innskotssætið með lýsingu að ofan er skemmtileg lausn sem nýtist vel í fataherbergi. Efnisval innréttinga er fallegt. Skipting gólfefna frá parketi yfir í sisal teppi dregur úr flatneskju og Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Að mínu mati eiga bogar heima í eldgömlum köstulum en ég veit fullvel að margir eru hrifnir af þeim. Ég verð þó að viðurkenna Continue reading