Allt komið aftur á fullt aftur eftir sumarfrí, þar á meðal söfnun mynda á Pinterest. Pinterest er myndabanki sem flestir þekkja orðið en þar safna ég myndum fyrir bloggið mitt, viðskiptavini og einnig til að fylgjast vel með straumum og stefnum innanhússhönnunar. Hver myndamappa ber ákveðið heiti Continue reading
Category Archives: Inspiration
Hvítt & Brúnt / White & Brown
Kara Rosenlund er áströlsk, ljósmyndari, stílisti og ferðast um Ástralíu með dásamlegan, endurgerðan húsvagn í eftirdragi í leit að fallegum hlutum til að endurselja sem og að taka ljósmyndir. Ég hef fylgst með vefsíðu hennar, dáðst að myndum hennar og séð eina og eina mynd af heimili hennar en Continue reading
Sænsk sumarhús / Swedish summerhouses
Nýkomin heim frá Svíþjóð þar sem við fengum að láni pínulítið sumarhús rétt fyrir utan Gautaborg. Útsýnið dásamlegt og pallar fyrir ofan hús og neðan stærri en húsið sjálft. Enda undir venjulegum kringumstæðum þá er fólk meira úti en inni á sumrin. Continue reading
Mynd vikunnar/Photo of the week
Þar sem þarf að skipta upp stóru rými þá er þetta gullfalleg lausn sem blokkerar enga birtu eða innsýni nema þegar dregið er fyrir. Hönnunarlausn sem ég Continue reading
Kopar rör / Copper pipes
Sjáanleg kopar rör með krönum í stað hefðbundinna blöndunartækja? Ég er of praktísk fyrir þetta því það fyrsta sem ég hugsaði Continue reading
Skandínavískur stíll í Ástralíu / Scandinavian style in Australia
Já, meira að segja í Ástralíu sjáum við sterk skandínavísk áhrif. Hinn vinsæli ljósi og létti stíll okkar Norðurlandabúa er ráðandi á þessu heimili sem var Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Það er ekki aðeins vegna mikilla anna sem mynd vikunnar hefur ekki birst fyrr heldur vegna þess að ég hef einfaldlega ekki fallið fyrir neinni mynd. Loksins kom hún þó. Burtséð frá því að þessi ljósmynd er flott þá sýnir hún hve Continue reading
Körfuljós / Wicker lamps
Það er eitthvað hlýlegt og notalegt við körfuljósin og því stærri sem skermarnir eru því betri. Allt í réttum hlutföllum þó. Mér þykir þau falleg við rómantískan sveitastíl sem og við hreinan nýtískustíl. Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Hvað fær mig til að staldra við ljósmyndir tengdar innanhússhönnun á netinu? Yfirleitt er það vel hannað rými (einstaka sinnum staldra ég við myndir af illa hönnuðum rýmum), stundum er það litapalletta, Continue reading
Takk Pinterest / Thank you Pinterest
Var að fá póst frá Pinterest með skemmtilegum fréttum. Hér er afrit af þeim pósti. Just got a post from Pinterest with very pleasing news. Here is a copy of the post.