Sumardagurinn fyrsti / The first day of summer

Í dag er sumardagurinn fyrsti og vorið er varla byrjað hjá okkur Íslendingum. En það er ekkert nýtt , þetta gerist á hverju ári.  Vongóð bíð ég eftir góða veðrinu á meðan ég skipulegg svalirnar mínar. Hér eru nokkrar myndir í tilefni dagsins. Gleðilegt sumar!

Today is the First day of Summer and spring has hardly arrived here in Iceland. But that is nothing new, this happens every year. I wait hopeful for the warm breeze while I plan out my balcony. Here are a few photos to mark the occasion.  Enjoy the summer!  Continue reading

Mynd vikunnar / Photo of the week

Markmið mitt er að birta eina mynd vikulega sem veitir mér innblástur. Þetta er sú fyrsta. Hálfmálaðu veggirnir, litaskemað, bekkurinn og gróft “rustic” yfirbragð kallar á mig í dag. Kannski eru það sólargeislarnir er skína inn í rýmið sem tala við löngun mína í vorið.

My goal is to pick one photo per week that inspires me. This is the first one. The half painted walls, the overall color combination, the bench and the rustic feel is calling out to me today. Maybe it is also the bright sun rays shining into the room that speak to my longing for spring.

Continue reading