Þetta herbergi er haust / This room is Fall

Ég er eindregið á móti því að kenna liti við stelpur eða stráka og kven- eða karlkenna rými. Það takmarkar valkosti okkar. Hvers vegna ekki flokka liti og rými eftir árstíðum?

I have fought against labeling colors as girlish and boyish or put a feminine or masculine stamp on a space. It limits our choices. Why not label by seasons?  Continue reading

Heitasta mottan / The number one rug

Hversu snögg erum við að tileinka okkur erlenda tískustrauma í húsgögnum og fylgihlutum? Nú er eitt og hálft ár síðan ég skrifaði um vinsældir marokkósku Beni Quarain mottanna og mottur í þeim stíl en hægt er sjá fjölda mynda á Pinterest síðu minni af stofum, borðstofum og svefnherbergjum með þessari mottugerð. Svipaðar mottur fást loks á Íslandi.  Continue reading

Fylgist með mér á Pinterest / Follow me on Pinterest

Allt komið aftur á fullt aftur eftir sumarfrí, þar á meðal söfnun mynda á Pinterest. Pinterest er myndabanki sem flestir þekkja orðið en þar safna ég myndum fyrir bloggið mitt, viðskiptavini og einnig til að fylgjast vel með straumum og stefnum innanhússhönnunar. Hver myndamappa ber ákveðið heiti Continue reading