Ég gerði mér ferð til Silju Kristjánsdóttur um daginn til að kaupa enn eina Náttugluna. Sú fyrsta sem ég keypti og gaf, sló í gegn. Þær hafa ratað ofan í nokkra gjafapakka hjá mér eftir það. Að mínu mati eru Náttuglurnar einstök sængur-,skírnar- eða afmælisgjöf. Continue reading
Category Archives: Kids & Youths
Indíánatjald / A tepee
Er þetta ekki fullkomið heimagert indíánatjald fyrir krakkana? Eigið þið gamlar gardínur inni í skáp eða efnisbúta sem þið hafið ekkert not fyrir, þá er hér komin frábær hugmynd fyrir krakkaherbergið. Tjald sem þið getið þess vegna fært út á verönd í sumar. Bambus stangir, snæri og efni : algjör snilld! Hér eru leiðbeiningar.
Isn’t this a perfect home made tepee for the kids? Do you have old curtains or some left over fabric pieces in your closet that just collect dust then this is a great idea for the kid’s room. A tepee that can be taken outside on a hot summer day. Bamboo rods, string and fabric : completely fab! Here are instructions. Continue reading
Barnaherbergi / Children’s bedrooms
Blátt fyrir stráka og bleikt fyrir stelpur. Hver kannast ekki við þá einföldun er velja skal liti inn í barnaherbergin? Continue reading