The Ellis House

Það er tæpt ár síðan ég fyrst las um Ellis Húsið og í gær sá ég mynd úr stofunni á Pinterest sem leiddi mig aftur að bloggi um þetta fallega hús. Fannst það jafn skemmtilegt og fyrir tæpu ári og skelli því þess vegna beint á síðuna mína. Continue reading

Veitingastaðurinn Anahi / The restaurant Anahi

Nýi eigandi veitingastaðarins einblíndi ekki á veitingastaðinn sjálfan heldur var með sýn fyrir allt hverfið. Franski frumkvöðullinn,Cédric Naudon, keypti því argentíska veitingastaðinn Anahi og 35 önnur fyrirtæki með það í huga að búa til heildstætt bóhemískt hönnunarhverfi undir heitinu La Jeune Rue með veitingahús, krár og sérverslanir sem bjóða einungis upp á vörur og hráefni sem framleitt er í Frakklandi. Continue reading