Ég er löngu búin að læra það að jólin ekki bara koma heldur eru líka hátíðleg þrátt fyrir að ná ekki jólahreingerningu með glugga og skápaþrifum eða smákökubakstri án aðstoðar ikea deigs. Ég skal þó alveg viðurkenna Continue reading
Category Archives: Blog
Litur ársins / The color of the year
Hver er litur ársins 2015? Pantone hefur valið lit sem þeir kalla Marsala 18-1438 með vísun í fyllingu rauðvíns enda liturinn rauðbrúnn. Pantone litur ársins Continue reading
Annar í aðventu / Second in advent
Hugmyndir fyrir jólaborðið. Continue reading
Eldhúsið hans Eyþórs / Eyþórs kitchen
Eldhúsið hans Eyþórs er nýr matreiðsluþáttur sem sýndur er á Stöð 2. Eyþór eldar þó ekki í sínu eldhúsi eins og nafnið gefur til kynna heldur í eldhúsi öðlingshjóna sem búa í gullfallegu húsi í Hafnarfirði. Eldhúshönnun er mín og enn vinn ég náið með hjónunum að hönnun í þessu húsi sem er verið að bæta og breyta.
Tamarama, Sidney
Hönnunarteymið Decus Interior endurgerðu íbúð við Tamarama strönd í Sidney, Ástralíu og útkoman er afar flott. Innréttingahönnun, efnis- og húsgagnaval var í þeirra höndum sem og listaverkaval á veggi. Continue reading
Fyrsti í aðventu / First of Advent
Jólatréð í körfu er skemmtileg tilbreyting. Putting the Christmas tree in a basket is a fun alternative. Continue reading
Íslendingar í DK / Icelandic home In Denmark
Það hlaut að vera! Fallegt heimili á danskri eyju (a beautiful home on a Danish island) var heitið á bloggfærslu The Style Files sem ég las og það var eitthvað sem kveikti á Íslandi hjá mér við skoðun myndanna (takið eftir listaverkunum). Continue reading
Vikan
Vikan fékk að forvitnast um innihald snyrtibuddunnar en ekki bjóst ég við heilsíðumynd af mér (roðn). Eins og fram kemur í texta Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Glæsilegt svefnherbergi þar sem efni raðast vel saman. Continue reading
Carmel Seymour
Ég sá fyrst vatnslitamyndir eftir Carmel Seymour á áströlsku bloggi og týndi mér svo í myndunum að ég tók ekki eftir textanum. Myndirnar kveiktu þó forvitni mína um listamanninn og að lokum tók ég að lesa viðtalið sem fylgdi. Mér kom skemmtilega á óvart að sjá að Carmel var stödd á Íslandi. Continue reading