Ég er yfir mig hrifin af sófum með sléttu flaueli þessa dagana. Þeir anda þægindum, glæsileika og mýkt hvort sem liturinn er dramatískt blár, róandi grár eða geislandi gulur. Sófinn verður stöðutákn í sjálfum sér. Continue reading
Ég er yfir mig hrifin af sófum með sléttu flaueli þessa dagana. Þeir anda þægindum, glæsileika og mýkt hvort sem liturinn er dramatískt blár, róandi grár eða geislandi gulur. Sófinn verður stöðutákn í sjálfum sér. Continue reading
Whirlpool sló í gegn með framtíðarsýn sinni á sýningunni International Computer Electronics Show (CES) í Las Vegas. Þar sýndi fyrirtækið helluborð falið í borðplötu með eiginleika snertiskjás og syngjandi kæliskáp. Continue reading
Nýji vörulistinn frá House Doctor er stútfullur af fallegum vörum. Vörurnar, stílisering myndanna og ljósmyndatakan gera þennan bækling eiginlega að litlu listaverki. Continue reading
Það er svo sannarlega ekki langt til jóla og sumir eru þegar byrjaðir að skreyta og huga að jólagjöfum. Hreindýr og jól tengjast vegna hreindýra heilags Nikulásar og eru því vinsæl sem jólaskraut en ég er reyndar á þeirri skoðun að hreindýramótífið gengur einnig alveg upp fyrir heilsársmuni. Continue reading
Plús merkið eða jafnarma kross er vinsælt tákn í margskonar hönnun í dag. Táknið er einfalt og formfagurt og er það áreiðanlega ein ástæða vinsældar þess hvort sem er í textíl hönnun eða sem verk á veggi.
Það er eitthvað ferskt við svört blöndunartæki. Þau skapa sterka andstæðu við annað og þannig skera þau sig úr og vekja athygli. Það er vinsælt að nota svörtu tækin við hvít gráan marmara enda andstæðan mikil og útkoman því einstaklega falleg.