Ísbúðin Laugalæk opnar brátt aftur eftir miklar breytingar innandyra. Skemmtilegt verkefni með skemmtilegu fólki. Enn á eftir að klára ýmislegt en að sjálfsögðu læt ég taka myndir og birti hér þegar allt er klárt. Continue reading
Category Archives: My design
Opið hús / Open house
Ertu að leita þér að íbúð? Opið hús í dag þriðjudaginn 20.janúar eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær. Sjá myndir og grein hér að neðan. Aðeins tvær íbúðir eftir í þessu fallega húsi. Sjá frekari myndir hér.
Eldhúsið hans Eyþórs / Eyþórs kitchen
Eldhúsið hans Eyþórs er nýr matreiðsluþáttur sem sýndur er á Stöð 2. Eyþór eldar þó ekki í sínu eldhúsi eins og nafnið gefur til kynna heldur í eldhúsi öðlingshjóna sem búa í gullfallegu húsi í Hafnarfirði. Eldhúshönnun er mín og enn vinn ég náið með hjónunum að hönnun í þessu húsi sem er verið að bæta og breyta.
Vikan
Vikan fékk að forvitnast um innihald snyrtibuddunnar en ekki bjóst ég við heilsíðumynd af mér (roðn). Eins og fram kemur í texta Continue reading
Úlfarsbraut, Reykjavík
Hver þarf málverk á veggi með þessa glugga?
Við Úlfarsbraut 96 stendur sjö íbúða fjölbýlishús sem var teiknað af Rúnari Gunnarssyni, arkitekt. Innréttingahönnun og efnisval vann ég með verktakafyrirtækinu Integrum Continue reading
Baðherbergi á Akranesi / A bathroom in Akranes
Eftir óska- og þarfalista yndislegra hjóna á Akranesi teiknaði ég upp nokkrar hugmyndir að nýju skipulagi baðherbergis í íbúð þeirra. Þau vildu baðkar og sturtu, meira skápapláss og betri nýtingu á rými.
Morgunblaðið 26.9.2014
Opnuviðtal í sérblaði Morgunblaðsins þann 26.9. þar sem meðal annars hönnunarferli verkefna er útskýrt. Fallegar myndir úr Búrinu við Grandagarð eftir Önnu Maríu Sigurjónsdóttur minna mig á að ég á enn eftir að Continue reading
Fréttatíminn
Fréttatíminn spurði um gólfefni og innihurðir. Continue reading
Hús & híbýli
Hús og híbýli kíkti í heimsókn í Vesturbæinn og myndaði baðherbergi eftir mig. Fallegar myndir af baðherbergi sem Continue reading
Selás, Reykjavík
Eru virkilega sjö ár síðan ég vann að innanhússhönnun þessarar eignar sem nú er komin á sölu? Tíminn flýgur! Continue reading