Mottustærð og staðsetning skiptir máli! Hér sjáið þið fyrir og eftir mynd af stofu sem sýnir vel hvaða áhrif ein motta getur haft á rými. Sömu útveggir, svipuð húsgagnauppröðun en stærðarmunur á mottunni og nýir íbúðareigendur.
Fyrir / Before
Mottustærð og staðsetning skiptir máli! Hér sjáið þið fyrir og eftir mynd af stofu sem sýnir vel hvaða áhrif ein motta getur haft á rými. Sömu útveggir, svipuð húsgagnauppröðun en stærðarmunur á mottunni og nýir íbúðareigendur.
Fyrir / Before
Hver þarf málverk á veggi með þessa glugga?
Við Úlfarsbraut 96 stendur sjö íbúða fjölbýlishús sem var teiknað af Rúnari Gunnarssyni, arkitekt. Innréttingahönnun og efnisval vann ég með verktakafyrirtækinu Integrum Continue reading
Já, já, ég veit. Það eru nokkrar vikur síðan ég sýndi mynd í „dálkinum“ mynd vikunnar. Ég vil nefnilega sýna innanhússmynd sem heillar, fræðir eða kveikir á hugmyndum. Það þýðir að ég birti mynd vikunnar þegar ég finn þá réttu en ekki vegna byrði vikulegrar birtingar.
Yes, I know. A few weeks have gone by since my last entry in the „column“ photo of the week. I just want to show a photo that fascinates, educates or inspires new ideas. That means I’ll post a photo when I find the right one instead of having the burden of weekly entries forcing my finds.
Hvað er svo að sjá hér? / So what do we see here? Continue reading
Sænska fasteignasalan Fastighetsbyrån bað þrjá stílista að innrétta sömu íbúðina og útkoman sýnir að það er ekki til ein rétt leið þegar kemur að uppröðun eða húsgagna- og litavali. Continue reading
Ég er eindregið á móti því að kenna liti við stelpur eða stráka og kven- eða karlkenna rými. Það takmarkar valkosti okkar. Hvers vegna ekki flokka liti og rými eftir árstíðum?
I have fought against labeling colors as girlish and boyish or put a feminine or masculine stamp on a space. It limits our choices. Why not label by seasons? Continue reading
Ég er með möppu á Pinterest sem ég kalla Design QuestionMark með undirtitlinum Weird design solutions. Í flestum tilfellum er það praktíski parturinn minn sem tekur andköf,hristir höfuðið og færir myndina inn í þessa möppu. Continue reading
Mikið er gaman að sjá stílista sænskra fasteignasala fara í eitthvað annað en svart hvíta „lúkkið“ en hér sjáum við stíliseringu íbúðar í Stokkhólmi eftir Pella Hedeby og Marie Ramse fyrir fasteignasöluna JM. Skandínavíski hreini og mjúki Continue reading
Þið sem fylgist með innanhúss bloggum hafið áreiðanlega tekið eftir vinsældum borgar grafíkverka. Gautaborg, Kaupmannahöfn, Berlín, New York og fleiri og fleiri borgir hanga nú upp á vegg sem falleg grafíkverk. Continue reading
Eftir óska- og þarfalista yndislegra hjóna á Akranesi teiknaði ég upp nokkrar hugmyndir að nýju skipulagi baðherbergis í íbúð þeirra. Þau vildu baðkar og sturtu, meira skápapláss og betri nýtingu á rými.
Glæsilegt! Hringlaga vaskur og hringlaga spegill. Svargrár steinn í borði en vaskur sandlitaður og svört blöndunartæki. Hefur ást Continue reading