Ævintýraheimar Kristjönu S Williams eru heillandi og litríkir. Hin hálf íslenska og hálf enska listakona, Kristjana, hannar textílmynstur fyrir púða, fatnað, myndverk og veggfóður þar sem smáatriðin skipta máli og draga mann inn í hvert verk. Continue reading
Kristjana S Williams
Reply