Blár er litur hafs og himins, tenging við víðáttu og óendanleika og tákn sannleikans í fræðum kristinnar. Hann er algengur sem vegglitur í strákaherbergjum en eins og myndir í þessari færslu sýna þá eru til ótal fleiri, frumlegri og skemmtilegri notkunar möguleikar. Continue reading