Nýtt skipulag, nýjar innréttingar og ný efni en þetta þriggja hæða einbýlishús var allt tekið í gegn að innan þar sem mjúkir jarðlitir í takt við svartan lit ráða ríkjum.
Continue readingTag Archives: marble
Verkheiti / project name : H56
Markmiðið var að ná hlýlegu baðherbergi með „spa tilfinningu“ en þó með öllum mögulegum hagnýtum kostum. Continue reading
Verkheiti / Project name : S4
Þetta verk þarfnast fleiri ljósmynda og þar sem vantar ögn upp á að húsið verði alveg klárt þá ákvað ég að taka aðeins nokkrar myndir til að sýna núna en það koma sannarlega fleiri myndir síðar. Continue reading
Karlavägen 76
Allar íbúðir við Karlavägen 76 í Stokkhólmi voru keyptar og gerðar upp í svipuðum stíl af verktakafyrirtækinu Oscar Properties og svo settar aftur á sölu. Gæði og lúxus einkenna íbúðir í þessum stigagangi þar sem carrara marmari, hvíttað plankaparkett, látún og gráar innréttingar upp að hvítum veggjum er gegnumgangandi þema í húsinu. Continue reading
Íbúð í Gautaborg / A flat in Gothenburg
Stundum smellur allt, stílisering og umgjörð. Svört stílhrein húsgögn, gömul málverk á veggjum, kristallljósakrónur, marmaragólf, mikil lofthæð, guðdómlegt útsýni og kaktusinn; nýjasta stíliseringaæðið. Continue reading