Í dag sýni ég einungis jólastjörnur. Þær eru sérstaklega vinsælar þetta árið sem jólaskraut. Stórar og litlar, ein eða fleiri, handgerð eða keypt – allar fallegar. Continue reading
Fjórði í aðventu / Fourth in advent
Reply
Í dag sýni ég einungis jólastjörnur. Þær eru sérstaklega vinsælar þetta árið sem jólaskraut. Stórar og litlar, ein eða fleiri, handgerð eða keypt – allar fallegar. Continue reading
Föndrar þú fyrir jólin? Það er margt hægt að gera og sumt er alls ekki flókið. Heimagert jólaskraut er alltaf skemmtilegt þó að ég sjálf hafi ekki gefið mér tíma í föndur í mörg ár. Það er einnig tilvalið í jólapakkana. Continue reading
Dagarnir líða of hratt! Vikan strax liðin og bráðum koma jólin. Annar sunnudagur í aðventu og alls kyns jóla, jóla í boði í þessari færslu.