Verkheiti / Project name : E10

Einbýli í Reykjavík var tekið alveg í gegn að innan með nýju skipulagi, nýjum innréttingum, gólfefnum og nýrri lýsingu.  Markmiðið var að fá fjölskylduvænt hús, hlýlegt og heimilislegt.

This house in Reykavík underwent a complete renovation. New space plans, new cabinetry, flooring and lighting. The goal was to get a a family oriented house with a warm and homey feeling. Continue reading

Eldhúsið hans Eyþórs / Eyþórs kitchen

Eldhúsið hans Eyþórs er nýr matreiðsluþáttur sem sýndur er á Stöð 2. Eyþór eldar þó ekki í sínu eldhúsi eins og nafnið gefur til kynna heldur í eldhúsi öðlingshjóna sem búa í gullfallegu húsi í Hafnarfirði. Eldhúshönnun er mín og enn vinn ég náið með hjónunum að hönnun í þessu húsi sem er verið að bæta og breyta.

Continue reading