Það kemur ekki á óvart að þetta hús í New York sé nefnt Hús minninga. Eigandinn fékk hóp úr félaginu SITE (Sculpture in the Environment) til að endurgera húsið að innan en SITE er félag listamanna og arkítekta sem vinna að umhverfis-, sjón- og höggmyndalist. Continue reading
Category Archives: Architecture & Design
Úlfarsbraut, Reykjavík
Hver þarf málverk á veggi með þessa glugga?
Við Úlfarsbraut 96 stendur sjö íbúða fjölbýlishús sem var teiknað af Rúnari Gunnarssyni, arkitekt. Innréttingahönnun og efnisval vann ég með verktakafyrirtækinu Integrum Continue reading
Þetta herbergi er haust / This room is Fall
Ég er eindregið á móti því að kenna liti við stelpur eða stráka og kven- eða karlkenna rými. Það takmarkar valkosti okkar. Hvers vegna ekki flokka liti og rými eftir árstíðum?
I have fought against labeling colors as girlish and boyish or put a feminine or masculine stamp on a space. It limits our choices. Why not label by seasons? Continue reading
Fegurð vs praktík? / Beauty vs practicality
Ég er með möppu á Pinterest sem ég kalla Design QuestionMark með undirtitlinum Weird design solutions. Í flestum tilfellum er það praktíski parturinn minn sem tekur andköf,hristir höfuðið og færir myndina inn í þessa möppu. Continue reading
Heimsókn til Parísar / A home visit to Paris
Það er svo margt skemmtilegt að sýna hér að ég veit varla hvar ég á að byrja. Þær hönnunarlausnir sem arkitektastofan Septembre hefur útfært í þessari Parísaríbúð hafa allar útpældan tilgang. Íbúðin er aðeins Continue reading
Mynd vikunnar / The photo of the week
Ég hef áður birt mynd af glervegg með léttum gardínum á bak við og hér er ein til. Burtséð frá því hvað þetta er fallegt þá er þessi lausn alveg brilliant þegar Continue reading
Fylgist með mér á Pinterest / Follow me on Pinterest
Allt komið aftur á fullt aftur eftir sumarfrí, þar á meðal söfnun mynda á Pinterest. Pinterest er myndabanki sem flestir þekkja orðið en þar safna ég myndum fyrir bloggið mitt, viðskiptavini og einnig til að fylgjast vel með straumum og stefnum innanhússhönnunar. Hver myndamappa ber ákveðið heiti Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Já, það er eitthvað við stóra spegla. Gróft gólfið er töff líka. Hér erum Continue reading
Hurð er ekki bara hurð / A door is not just a door
Hugmyndir fyrir ykkur sem viljið öðruvísi hurðir en gengur og gerist. Hinar stöðluðu hurðir sem og rennihurðir þekkjum við vel en nýjasta æðið eru veltihurðir. Þær eru án Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Innskotssætið með lýsingu að ofan er skemmtileg lausn sem nýtist vel í fataherbergi. Efnisval innréttinga er fallegt. Skipting gólfefna frá parketi yfir í sisal teppi dregur úr flatneskju og Continue reading