Eftir óska- og þarfalista yndislegra hjóna á Akranesi teiknaði ég upp nokkrar hugmyndir að nýju skipulagi baðherbergis í íbúð þeirra. Þau vildu baðkar og sturtu, meira skápapláss og betri nýtingu á rými.
Category Archives: Bathroom
Mynd vikunnar / Photo of the week
Glæsilegt! Hringlaga vaskur og hringlaga spegill. Svargrár steinn í borði en vaskur sandlitaður og svört blöndunartæki. Hefur ást Continue reading
Sturtuhólf / Shower niches
Það er ekkert leiðinlegra en að láta sjámpóbrúsanna standa á gólfi sturtunnar og vanda þarf valið við tilbúnu grindarhillurnar sem hægt er að hengja á vegg því flest þekkjum við þær sem verða svartar af myglu eða fara að flagna eftir einhvern tíma. Continue reading
Spegill fyrir framan glugga / A mirror infront of the window
Það er alltaf gott að vera með glugga inn á baðherbergi en stundum ræður hann miklu þegar kemur að uppröðun tækja og innréttinga. Oftast er reynt koma í veg fyrir að hafa vaskinn beint fyrir framan glugga þar sem það býður upp á vandamál þegar kemur að speglum. Ég skrifaði Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Ég viðurkenni að ég hefði aldrei valið þennan vegglit með þeim lit sem notaður er á hurð og gerekti. En það er einhver Continue reading
Kopar rör / Copper pipes
Sjáanleg kopar rör með krönum í stað hefðbundinna blöndunartækja? Ég er of praktísk fyrir þetta því það fyrsta sem ég hugsaði Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Það er ekki aðeins vegna mikilla anna sem mynd vikunnar hefur ekki birst fyrr heldur vegna þess að ég hef einfaldlega ekki fallið fyrir neinni mynd. Loksins kom hún þó. Burtséð frá því að þessi ljósmynd er flott þá sýnir hún hve Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Ég stóð ekki við orð mín. Ég ákvað í upphafi að lofa engu með bloggfærslur en þegar ég tilkynnti mynd á viku taldi ég mig nú alldeilis geta staðið við það! Nú eru tvær vikur síðan síðasta mynd vikunnar birtist. Continue reading
Bjart baðherbergi / A bright bathroom
Í virðulegu, gömlu húsi í Reykjavík var ráðist í endurgerð baðherbergis. Markmiðið var að gera sturtuaðstöðu stærri og aðgengilegri, auka skápapláss og lýsa rýmið upp. Continue reading
Spegill eða ekki? / A mirror or not?
Margt gerum við einfaldlega af vana en ekki endilega af nauðsyn. Er spegill fyrir ofan vaskinn á baðherberginu vani eða nauðsyn? Continue reading