Gulur, rauður, grænn og blár og þá er SVARTUR næstur á dagskrá. Svartir sófar,stólar og ljósmyndarammar eru algengir en það þarf hugrekki og góða heildarsýn þegar mála á alla veggi svarta. Svo ég tali nú ekki um þegar innréttingar eru svartar á móti svörtum veggjum og loftin eru líka svört. Continue reading
Category Archives: Color
Blár / Blue
Blár er litur hafs og himins, tenging við víðáttu og óendanleika og tákn sannleikans í fræðum kristinnar. Hann er algengur sem vegglitur í strákaherbergjum en eins og myndir í þessari færslu sýna þá eru til ótal fleiri, frumlegri og skemmtilegri notkunar möguleikar. Continue reading
Grænn / Green
Grænn er litur sem við tengjum við náttúru. Liturinn getur verið skær og glaðlegur en einnig dökkur og dramatískur. Continue reading
Rauður / Red
Rauður er frumlitur. Hann er litur jarðaberja, blóðs og fagurra rósa. Sagt er að rauði liturinn æsi upp og er þar af leiðandi oft tengdur við hættu og reiði og flestir þekkja að rauður vísi í ástríðu. Continue reading
Gulur / Yellow
Gulur er einn af þremur frumlitunum en hinir eru rauður og blár. Guli liturinn er bjartur, glaðlegur og hreinn. Þetta er orkugefandi litur sem er oftast skær og sterkur en vissulega er hægt að dempa hann og mýkja. Continue reading