Borðið er fallegt sem og lampinn og stóllinn. Grái liturinn á veggnum gefur mýkt og gylltu vasarnir og pottarnir setja punktinn yfir i-ið. En það er verkið á veggnum sem gerir þessa mynd að mynd vikunnar.
Borðið er fallegt sem og lampinn og stóllinn. Grái liturinn á veggnum gefur mýkt og gylltu vasarnir og pottarnir setja punktinn yfir i-ið. En það er verkið á veggnum sem gerir þessa mynd að mynd vikunnar.
Er þetta ekki fullkomið heimagert indíánatjald fyrir krakkana? Eigið þið gamlar gardínur inni í skáp eða efnisbúta sem þið hafið ekkert not fyrir, þá er hér komin frábær hugmynd fyrir krakkaherbergið. Tjald sem þið getið þess vegna fært út á verönd í sumar. Bambus stangir, snæri og efni : algjör snilld! Hér eru leiðbeiningar.
Isn’t this a perfect home made tepee for the kids? Do you have old curtains or some left over fabric pieces in your closet that just collect dust then this is a great idea for the kid’s room. A tepee that can be taken outside on a hot summer day. Bamboo rods, string and fabric : completely fab! Here are instructions. Continue reading
Mín uppáhalds blóm eru hvítir túlípanar þó mér þyki öll litaflóran falleg. Hjá mér eru ekki páskar án þeirra. Continue reading
Áttu gömul leðurbelti sem þú ert hætt/ur að nota? Hér sérðu hvað þú getur notað þau í. Continue reading
Settu eina til tvær greinar í glervasa og þú færð einfalda og fallega, fyrirferðarlitla og látlausa jólaskreytingu. Continue reading
Það er fyrsti í aðventu í dag og flestir búnir að setja fram sín fjögur aðventukerti. Mín kerti eru aldrei sett eins upp og þykir mér gaman að útbúa nýja skreytingu fyrir hvert ár. Continue reading