Hlutföll, hlutföll, hlutföll. Sjálfsagt hafa sumir viðskiptavinir mínir hrist höfuðið yfir allt þetta tal um hlutföll sem ég tel mjög mikilvægt í allri hönnun. Hægt er að lesa um hvað hlutfall er á Wikipedia en það er ekki til eitt alheimshlutfall sem virkar alls staðar þó hlutfallsreglan sé sú sama. Allt er þetta tengt ótal þáttum,breytum sem eru mismunandi á hverjum stað. Nú, eftir alla þessa ræðu þá verð ég að viðurkenna að ég hef mjög gaman af að sjá þegar leikið er með hlutföll og stærðir á óhefðbundin hátt. Continue reading
Category Archives: Inspiration
Litur ársins / The color of the year
Hver er litur ársins 2015? Pantone hefur valið lit sem þeir kalla Marsala 18-1438 með vísun í fyllingu rauðvíns enda liturinn rauðbrúnn. Pantone litur ársins Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Glæsilegt svefnherbergi þar sem efni raðast vel saman. Continue reading
Þrír stílistar, ein íbúð / Three stylists, one apartment
Sænska fasteignasalan Fastighetsbyrån bað þrjá stílista að innrétta sömu íbúðina og útkoman sýnir að það er ekki til ein rétt leið þegar kemur að uppröðun eða húsgagna- og litavali. Continue reading
Þetta herbergi er haust / This room is Fall
Ég er eindregið á móti því að kenna liti við stelpur eða stráka og kven- eða karlkenna rými. Það takmarkar valkosti okkar. Hvers vegna ekki flokka liti og rými eftir árstíðum?
I have fought against labeling colors as girlish and boyish or put a feminine or masculine stamp on a space. It limits our choices. Why not label by seasons? Continue reading
Eitthvað annað / Something else
Mikið er gaman að sjá stílista sænskra fasteignasala fara í eitthvað annað en svart hvíta „lúkkið“ en hér sjáum við stíliseringu íbúðar í Stokkhólmi eftir Pella Hedeby og Marie Ramse fyrir fasteignasöluna JM. Skandínavíski hreini og mjúki Continue reading
Gardínur & ráð / Draperies & tips
Lofthæð virðist meiri þegar gardínur eru látnar hanga frá lofti og niður að gólfi í stað þess að setja stöng rétt fyrir ofan glugga. Festið braut upp í loftið þegar Continue reading
Haust / Fall
Ég er sumarmanneskja en þó er eitthvað við hverja árstíð sem gleður mig. Meira að segja haustið hefur sína góðu eiginleika og þarf ekki einungis að tákna sumarlok. Rauðu og gulu haustlitirnir eru fallegir, kvöldmyrkrið kallar á kertaljós og góð kjötsúpa Continue reading
Heitasta mottan / The number one rug
Hversu snögg erum við að tileinka okkur erlenda tískustrauma í húsgögnum og fylgihlutum? Nú er eitt og hálft ár síðan ég skrifaði um vinsældir marokkósku Beni Quarain mottanna og mottur í þeim stíl en hægt er sjá fjölda mynda á Pinterest síðu minni af stofum, borðstofum og svefnherbergjum með þessari mottugerð. Svipaðar mottur fást loks á Íslandi. Continue reading
Mynd vikunnar/ Photo of the week
Í kvöld ætlar hópur vinkvenna að borða saman og kveðja eina úr hópnum sem flytur til Noregs innan skamms. Fallega dúkað borð gerir kannski ekki allan mat góðan en kvöldverðurinn verður Continue reading