Hversu snögg erum við að tileinka okkur erlenda tískustrauma í húsgögnum og fylgihlutum? Nú er eitt og hálft ár síðan ég skrifaði um vinsældir marokkósku Beni Quarain mottanna og mottur í þeim stíl en hægt er sjá fjölda mynda á Pinterest síðu minni af stofum, borðstofum og svefnherbergjum með þessari mottugerð. Svipaðar mottur fást loks á Íslandi. Continue reading
Category Archives: Blog
Selás, Reykjavík
Eru virkilega sjö ár síðan ég vann að innanhússhönnun þessarar eignar sem nú er komin á sölu? Tíminn flýgur! Continue reading
Svar við spurningum MAN / Q & A in the magazine MAN
Tímaritið Man sendi á mig spurningar og ég svaraði. Það er ekki amalegt að vera í þessu flotta eins árs afmælisriti blaðsins og svara almennt um mína hönnun. MAN er með flokk í blaðinu sem kallast Hönnun og heimili og Continue reading
Verslun & vörur : Náttuglur
Ég gerði mér ferð til Silju Kristjánsdóttur um daginn til að kaupa enn eina Náttugluna. Sú fyrsta sem ég keypti og gaf, sló í gegn. Þær hafa ratað ofan í nokkra gjafapakka hjá mér eftir það. Að mínu mati eru Náttuglurnar einstök sængur-,skírnar- eða afmælisgjöf. Continue reading
Heimsókn til Parísar / A home visit to Paris
Það er svo margt skemmtilegt að sýna hér að ég veit varla hvar ég á að byrja. Þær hönnunarlausnir sem arkitektastofan Septembre hefur útfært í þessari Parísaríbúð hafa allar útpældan tilgang. Íbúðin er aðeins Continue reading
Auður Skúla & Kalklitir
Kalklitir Auðar Skúla eru flestum kunn en Auður hefur lengi unnið við skreytilist. Fjölskyldufyrirtækið Kalklitir byggir á handverki Auðar og Continue reading
Mynd vikunnar / The photo of the week
Ég hef áður birt mynd af glervegg með léttum gardínum á bak við og hér er ein til. Burtséð frá því hvað þetta er fallegt þá er þessi lausn alveg brilliant þegar Continue reading
Sturtuhólf / Shower niches
Það er ekkert leiðinlegra en að láta sjámpóbrúsanna standa á gólfi sturtunnar og vanda þarf valið við tilbúnu grindarhillurnar sem hægt er að hengja á vegg því flest þekkjum við þær sem verða svartar af myglu eða fara að flagna eftir einhvern tíma. Continue reading
Hönnun fyrir gæludýrin / Design for our pets
Amazon.com Flest hugsum við vel um gæludýrin okkar þó að fæstir fara í lausnir sem eftirfarandi myndir sýna. Þó eru hér margar skemmtilegar lausnir að skoða og falleg húsgögn sem hönnuðir hafa hannað með dýrin í huga.
Mynd vikunnar/ Photo of the week
Í kvöld ætlar hópur vinkvenna að borða saman og kveðja eina úr hópnum sem flytur til Noregs innan skamms. Fallega dúkað borð gerir kannski ekki allan mat góðan en kvöldverðurinn verður Continue reading