Indíánatjald / A tepee

Er þetta ekki fullkomið heimagert indíánatjald fyrir krakkana? Eigið þið gamlar gardínur inni í skáp eða efnisbúta sem þið hafið ekkert not fyrir, þá er hér komin frábær hugmynd fyrir krakkaherbergið. Tjald sem þið getið þess vegna fært út á verönd í sumar. Bambus stangir, snæri og efni : algjör snilld! Hér eru leiðbeiningar.

Isn’t this a perfect home made tepee for the kids? Do you have old curtains or some left over fabric pieces in your closet that just collect dust then this is a great idea for the kid’s room. A tepee that can be taken outside on a hot summer day. Bamboo rods, string and fabric : completely fab! Here are instructions. Continue reading

Sumardagurinn fyrsti / The first day of summer

Í dag er sumardagurinn fyrsti og vorið er varla byrjað hjá okkur Íslendingum. En það er ekkert nýtt , þetta gerist á hverju ári.  Vongóð bíð ég eftir góða veðrinu á meðan ég skipulegg svalirnar mínar. Hér eru nokkrar myndir í tilefni dagsins. Gleðilegt sumar!

Today is the First day of Summer and spring has hardly arrived here in Iceland. But that is nothing new, this happens every year. I wait hopeful for the warm breeze while I plan out my balcony. Here are a few photos to mark the occasion.  Enjoy the summer!  Continue reading