Það eru margir sem hjóla allt árið en fleiri draga hjólin nú fram þegar ekki er von á hálku, slabbi eða snjókomu. Þar á meðal ég. Hægt er hengja á vegg alls kyns vinkla og hanka til að hengja hjólin upp en hér sýni ég smartar hjólafestingar frá Cycloc Continue reading
Category Archives: Blog
Indíánatjald / A tepee
Er þetta ekki fullkomið heimagert indíánatjald fyrir krakkana? Eigið þið gamlar gardínur inni í skáp eða efnisbúta sem þið hafið ekkert not fyrir, þá er hér komin frábær hugmynd fyrir krakkaherbergið. Tjald sem þið getið þess vegna fært út á verönd í sumar. Bambus stangir, snæri og efni : algjör snilld! Hér eru leiðbeiningar.
Isn’t this a perfect home made tepee for the kids? Do you have old curtains or some left over fabric pieces in your closet that just collect dust then this is a great idea for the kid’s room. A tepee that can be taken outside on a hot summer day. Bamboo rods, string and fabric : completely fab! Here are instructions. Continue reading
Körfuljós / Wicker lamps
Það er eitthvað hlýlegt og notalegt við körfuljósin og því stærri sem skermarnir eru því betri. Allt í réttum hlutföllum þó. Mér þykir þau falleg við rómantískan sveitastíl sem og við hreinan nýtískustíl. Continue reading
Mæðradagurinn / Mother’s Day
Til hamingju með daginn allar mæður, stjúpmæður og tengdamæður. Sérstakar hamingjuóskir fær mín eigin einstaka móðir en ég hugsa einnig með hlýju í hjarta til allra kvenna sem eiga þá Continue reading
Íbúð í París / A flat in Paris
Franski innanhússarkitektinn Sarah Lavoine sýnir hér eigin íbúð. Hún notar svarta og hvíta liti sem grunnliti en grábláan sem áherslulit. Svo að heildin komi ekki út eins og teiknimynd blandar hún viðarhúsgögnum inn og velur grábrún Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Hvað fær mig til að staldra við ljósmyndir tengdar innanhússhönnun á netinu? Yfirleitt er það vel hannað rými (einstaka sinnum staldra ég við myndir af illa hönnuðum rýmum), stundum er það litapalletta, Continue reading
Sniðug lausn / Clever solution
Þetta er sniðug lausn ef sameina á skenk og hillur. Ég hef oft ráðlagt svona einingar í stofum þar sem leitast er eftir Continue reading
Takk Pinterest / Thank you Pinterest
Var að fá póst frá Pinterest með skemmtilegum fréttum. Hér er afrit af þeim pósti. Just got a post from Pinterest with very pleasing news. Here is a copy of the post.
Mynd vikunnar / Photo of the week
Að mínu mati eiga bogar heima í eldgömlum köstulum en ég veit fullvel að margir eru hrifnir af þeim. Ég verð þó að viðurkenna Continue reading
Sumardagurinn fyrsti / The first day of summer
Í dag er sumardagurinn fyrsti og vorið er varla byrjað hjá okkur Íslendingum. En það er ekkert nýtt , þetta gerist á hverju ári. Vongóð bíð ég eftir góða veðrinu á meðan ég skipulegg svalirnar mínar. Hér eru nokkrar myndir í tilefni dagsins. Gleðilegt sumar!
Today is the First day of Summer and spring has hardly arrived here in Iceland. But that is nothing new, this happens every year. I wait hopeful for the warm breeze while I plan out my balcony. Here are a few photos to mark the occasion. Enjoy the summer! Continue reading