Ég fór með föt í hreinsun í gær og sá þar gullfallega dúka til sölu. Þeir eru úr 100% egypskri bómull, hvorki meira né minna og á verði sem kom á óvart. Einnig er hægt að fá tauservíettur í stíl. Dúkarnir koma í fjórum litum svo Continue reading
Category Archives: Products
Reykjavík á plakati / Reykjavík on a poster
Þið sem fylgist með innanhúss bloggum hafið áreiðanlega tekið eftir vinsældum borgar grafíkverka. Gautaborg, Kaupmannahöfn, Berlín, New York og fleiri og fleiri borgir hanga nú upp á vegg sem falleg grafíkverk. Continue reading
Heitasta mottan / The number one rug
Hversu snögg erum við að tileinka okkur erlenda tískustrauma í húsgögnum og fylgihlutum? Nú er eitt og hálft ár síðan ég skrifaði um vinsældir marokkósku Beni Quarain mottanna og mottur í þeim stíl en hægt er sjá fjölda mynda á Pinterest síðu minni af stofum, borðstofum og svefnherbergjum með þessari mottugerð. Svipaðar mottur fást loks á Íslandi. Continue reading
Verslun & vörur : Náttuglur
Ég gerði mér ferð til Silju Kristjánsdóttur um daginn til að kaupa enn eina Náttugluna. Sú fyrsta sem ég keypti og gaf, sló í gegn. Þær hafa ratað ofan í nokkra gjafapakka hjá mér eftir það. Að mínu mati eru Náttuglurnar einstök sængur-,skírnar- eða afmælisgjöf. Continue reading
Hönnun fyrir gæludýrin / Design for our pets
Amazon.com Flest hugsum við vel um gæludýrin okkar þó að fæstir fara í lausnir sem eftirfarandi myndir sýna. Þó eru hér margar skemmtilegar lausnir að skoða og falleg húsgögn sem hönnuðir hafa hannað með dýrin í huga.
Verslun og vörur : Bazaar Reykjavík
Bazaar Reykjavík er í Kópavogi! Verslun sem ég mæli með að þið heimsækið því þarna er fullt af skemmtilegum vörum fyrir heimilið. Ég valdi hér nokkrar vörur til að sýna ykkur.
Cycloc hjólafestingar / Cycloc bike storage solutions
Það eru margir sem hjóla allt árið en fleiri draga hjólin nú fram þegar ekki er von á hálku, slabbi eða snjókomu. Þar á meðal ég. Hægt er hengja á vegg alls kyns vinkla og hanka til að hengja hjólin upp en hér sýni ég smartar hjólafestingar frá Cycloc Continue reading
Körfuljós / Wicker lamps
Það er eitthvað hlýlegt og notalegt við körfuljósin og því stærri sem skermarnir eru því betri. Allt í réttum hlutföllum þó. Mér þykir þau falleg við rómantískan sveitastíl sem og við hreinan nýtískustíl. Continue reading
Vefverslanir / Webstores
Vefverslanir eru sifellt að verða vinsælli og íslenskar vefverslanir með fallegum heimilisvörum eru þegar orðnar nokkrar. Látið mig endilega vita ef þið mælið með öðrum en þeim sem ég nefni hér. Continue reading
Hversu svalt er þetta kerti? / How cool is this candle?
Vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir fékk hönnunarverðlaun Grapevine fyrir vöru ársins, PyroPet. Pyropet er vörulína af kertum í líki dýra og þegar kveikt er á þeim þá bráðnar vaxið og í ljós koma skemmtilega óhugnalegar beinagrindur úr málmi. Continue reading