Það voru PK arkitektar og Léon Wohlhage Wernik arkitektar sem hönnuðu Höfðatorg við Borgartún. Á 16.hæð eru JP Lögmenn með skrifstofur sínar og var ég fengin til samstarfs við hönnun hæðarinnar. Continue reading
Það voru PK arkitektar og Léon Wohlhage Wernik arkitektar sem hönnuðu Höfðatorg við Borgartún. Á 16.hæð eru JP Lögmenn með skrifstofur sínar og var ég fengin til samstarfs við hönnun hæðarinnar. Continue reading
Verkefnið fyrir þetta heimili í Árbænum fól í sér útfærslur og hönnun á vegghillum, sérsmíðuðum sjónvarpsskáp og sérsmíðaðri kommóðu í forstofu. Continue reading
Ljúfmetisverslunin Búrið, Nóatúni 17 í Reykjavík, er snilldar sælkeraverslun sem ég fékk heiðurinn af að hanna í samstarfi við eigandann Eirnýju Sigurðardóttur. Búrið er annars vegar verslun þar sem hægt er að kaupa dýrindis erlenda og íslenska osta ásamt sultur, hunang, kex, brauð, pylsur, egg, krydd og fleira góðgæti. Búrið er hins vegar líka ostaskóli þar sem ” eru bara ostar á námskránni. Engar frímínútur en heldur engin heimavinna…”.
Hér sá ég um heildarhönnun innandyra þar sem áhersla var lögð á gott og rúmt skipulag.
Eftir gott samstarf við verktakafyrirtækið Integrum ehf risu flott fjölbýlishús við Friggjarbrunn 3 og 5 í Reykjavík þar sem mikið var lagt upp úr hönnun innadyra.
Algerlega endurgert pínulítið baðherbergi þar sem komið var fyrir stórri sturtu og góðu skápaplássi.