Köld efni í bland við hlý. Marmari ásamt hvítur litur innréttinga plús þykk viðarplata, messing lampar og viðargólf : þetta myndar fallegt jafnvægi. Einfaldleiki og nýtískustíll. Ég féll fyrir þessari sem mynd vikunnar. Continue reading
Sönn saga / True story
“Er þetta ekki flott hjá mér”? spurði hún mig er ég kíkti heim til hennar eftir endurgerð á eldhúsi. Ég svaraði heiðarlega : “Þetta eru fallegar innréttingar“ en bætti ekki við hvað mér þótti um skipulagið. Ekki fyrr en tveimur mánuðum síðar er ég hitti sömu konu og Continue reading
Hversu svalt er þetta kerti? / How cool is this candle?
Vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir fékk hönnunarverðlaun Grapevine fyrir vöru ársins, PyroPet. Pyropet er vörulína af kertum í líki dýra og þegar kveikt er á þeim þá bráðnar vaxið og í ljós koma skemmtilega óhugnalegar beinagrindur úr málmi. Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Markmið mitt er að birta eina mynd vikulega sem veitir mér innblástur. Þetta er sú fyrsta. Hálfmálaðu veggirnir, litaskemað, bekkurinn og gróft “rustic” yfirbragð kallar á mig í dag. Kannski eru það sólargeislarnir er skína inn í rýmið sem tala við löngun mína í vorið.
My goal is to pick one photo per week that inspires me. This is the first one. The half painted walls, the overall color combination, the bench and the rustic feel is calling out to me today. Maybe it is also the bright sun rays shining into the room that speak to my longing for spring.
Hringlaga borðstofuborð / Round dinner tables
Vissulega getur skemmtilegt fólk skemmt sér við hvaða borð sem er en hringlaga borðstofuborð hjálpa til við að skapa stemningu fjörs Continue reading
Aix en Provence
Hvítt, grátt og svart – steypa og grófur viður. Gegnumgangandi er leikið sér með einn lit. Fallegar myndir af fallegu frönsku heimili. Hér má engu bæta við sem ekki passar Continue reading
Bækur sem skraut / Books as decoration
Það er ekkert líf án bóka! Það er mín skoðun alla vega. En ég nota bækurnar ekki einungis til lesturs heldur einnig sem hluti af skrautmunum í hillum og á borðum. Continue reading
Ljúfmetisverslunin Búrið / Búrið – the Icelandic Pantry
Smá sýnishorn – ljúfmetisverslunin Búrið er opin á Grandagarði 35! Smotterí eftir til að fullkomna staðinn og þá látum við mynda verslunina en núna verðið þið að sætta ykkur við léleg gæði símamynda sem ég tók í gær. Að sjálfsögðu ættuð þið bara að drífa ykkur sjálf og skoða þessa yndislegu ostabúð með meiru. Continue reading
Slétt flauel á sófum / Velvet sofas
Ég er yfir mig hrifin af sófum með sléttu flaueli þessa dagana. Þeir anda þægindum, glæsileika og mýkt hvort sem liturinn er dramatískt blár, róandi grár eða geislandi gulur. Sófinn verður stöðutákn í sjálfum sér. Continue reading
Gömul leðurbelti / Old leather belts
Áttu gömul leðurbelti sem þú ert hætt/ur að nota? Hér sérðu hvað þú getur notað þau í. Continue reading