Athvarf í sænskum fjöllum / A Swedish mountain retreat

Arkitektinn Can Savran á stofunni Grön Form Arkitektur & Miljö teiknaði þetta hús í anda gamalla timburhúsa á Jamtalands svæðinu þar sem þetta 92 m2 hús var reist, nýtt hús en í gamla stílnum og innanhúss hefur stílhreinum línum verið blandað saman við gróft og mjúkt timbur í veggjum. Continue reading

Hreindýr – Spennandi vinningsleikur

Það er svo sannarlega ekki langt til jóla og sumir eru þegar byrjaðir að skreyta og huga að jólagjöfum. Hreindýr og jól tengjast vegna hreindýra heilags Nikulásar og eru því vinsæl sem jólaskraut en ég er reyndar á þeirri skoðun að hreindýramótífið gengur einnig alveg upp fyrir heilsársmuni. Continue reading

Svartur / Black

Gulur, rauður, grænn og blár og þá er SVARTUR næstur á dagskrá. Svartir sófar,stólar og ljósmyndarammar eru algengir en það þarf hugrekki og góða heildarsýn þegar mála á alla veggi svarta. Svo ég tali nú ekki um þegar innréttingar eru svartar á móti svörtum veggjum og loftin eru líka svört.   Continue reading