Settu eina til tvær greinar í glervasa og þú færð einfalda og fallega, fyrirferðarlitla og látlausa jólaskreytingu. Continue reading
Athvarf í sænskum fjöllum / A Swedish mountain retreat
Arkitektinn Can Savran á stofunni Grön Form Arkitektur & Miljö teiknaði þetta hús í anda gamalla timburhúsa á Jamtalands svæðinu þar sem þetta 92 m2 hús var reist, nýtt hús en í gamla stílnum og innanhúss hefur stílhreinum línum verið blandað saman við gróft og mjúkt timbur í veggjum. Continue reading
Eldstæði / Fireplaces
Þegar frost er úti og snjór um allt þá er gott að hlýja sér við arininn. Ef þú ert ekki með arinn þá færa þessar myndir þér vonandi einhvern yl. Annars er það gamla, góða lopapeysan. Continue reading
Aðventan / Advent
Það er fyrsti í aðventu í dag og flestir búnir að setja fram sín fjögur aðventukerti. Mín kerti eru aldrei sett eins upp og þykir mér gaman að útbúa nýja skreytingu fyrir hvert ár. Continue reading
Hvítur / White
Hvítur er vinsæll litur hér á Íslandi sem og á hinum Norðurlöndunum. Það er viðeigandi að fjalla um þann hvíta þegar stutt er til jóla því flest viljum við sjá hvítan jólasnjó falla á aðfangadegi. Continue reading
Hreindýr – Spennandi vinningsleikur
Það er svo sannarlega ekki langt til jóla og sumir eru þegar byrjaðir að skreyta og huga að jólagjöfum. Hreindýr og jól tengjast vegna hreindýra heilags Nikulásar og eru því vinsæl sem jólaskraut en ég er reyndar á þeirri skoðun að hreindýramótífið gengur einnig alveg upp fyrir heilsársmuni. Continue reading
Allir eru að gera það gott nema ég / Styling the stylists
Gamall og góður pistill eftir mig sem birtist fyrr á árinu á vefsíðunni tiska.is. Birti hann aftur nú á minni eigin bloggsíðu með fleiri myndum. / An oldie but goodie written for the Icelandic website tiska.is but reset here on my own blog site in English as well.
Barnaherbergi / Children’s bedrooms
Blátt fyrir stráka og bleikt fyrir stelpur. Hver kannast ekki við þá einföldun er velja skal liti inn í barnaherbergin? Continue reading
Íbúð í Malmö / An apartment in Malmö
Þessi glæsilega íbúð er í virðulegu húsi í Malmö, Svíþjóð. Lofthæðin er mikil og herbergin rúmgóð. Continue reading
Svartur / Black
Gulur, rauður, grænn og blár og þá er SVARTUR næstur á dagskrá. Svartir sófar,stólar og ljósmyndarammar eru algengir en það þarf hugrekki og góða heildarsýn þegar mála á alla veggi svarta. Svo ég tali nú ekki um þegar innréttingar eru svartar á móti svörtum veggjum og loftin eru líka svört. Continue reading