Skrýtnu hornin / The odd corners

Er autt horn heima hjá þér sem virkar tómlegt en þú veist ekki hvað ætti að fylla það? Hér eru sex hugmyndir fyrir einmitt þannig horn.

Do you have an empty corner in your home that looks a bit naked but you don’t know what to do with?  Here are six ideas for just that corner.  Continue reading

Karlavägen 76

Allar íbúðir við Karlavägen 76 í Stokkhólmi voru keyptar og gerðar upp í svipuðum stíl af verktakafyrirtækinu Oscar Properties og svo settar aftur á sölu. Gæði og lúxus einkenna íbúðir í þessum stigagangi þar sem carrara marmari, hvíttað plankaparkett, látún og gráar innréttingar upp að hvítum veggjum er gegnumgangandi þema í húsinu. Continue reading

Nútíma íbúð með friðaða umgjörð / A modern flat in a protected frame

Að kaupa friðaða eign þýðir að litlu eða engu má breyta. En dönsku hjónin Emil og Charlotte Stilling Piper féllu fyrir íbúðinni við Grönnegade eftir langa leit að heimili og sáu tækifæri í hönnunarútfærslum fremur en hindranir. Continue reading

HönnunarMars 2015 / DesignMarch 2015

HönnunarMars er NÚNA, frábær árlegur viðburður sem snertir marga fleti hönnunar. Þetta ár hef ég minni tíma en áður til að sækja fyrirlestra, opnunarboð og sýningar og mun því skipuleggja daginn sem ég hef til skoðunar afar vel. Sem er nokkuð auðvelt að gera með því að nota dagskár flipann á vefsíðunni hönnunarmars.is.  Reynið endilega að kíkja á þessa hátíð hönnuða sem haldin er nú í sjöunda sinn. Continue reading

Prammi til sölu / A flatboat for sale

Ég hef haft mikið að gera. Fékk smá leið á Pinterest þar sem að hönnunarmyndir spýtast í þúsundatali inn á heilann. Hef ekki sinnt Facebook eins og alvöru Facebook notandi. Hef ekki rennt í gegnum uppáhalds bloggsíðurnar né veftímaritin. Ég hef bara verið upptekin í starfi og andlaus þegar kemur að rafræna sambandinu við umheiminn. En svo sá ég loks eitthvað spennandi. Continue reading