“Er þetta ekki flott hjá mér”? spurði hún mig er ég kíkti heim til hennar eftir endurgerð á eldhúsi. Ég svaraði heiðarlega : “Þetta eru fallegar innréttingar“ en bætti ekki við hvað mér þótti um skipulagið. Ekki fyrr en tveimur mánuðum síðar er ég hitti sömu konu og Continue reading
Category Archives: All kinds of everything
Bækur sem skraut / Books as decoration
Það er ekkert líf án bóka! Það er mín skoðun alla vega. En ég nota bækurnar ekki einungis til lesturs heldur einnig sem hluti af skrautmunum í hillum og á borðum. Continue reading
Náttborða hallæri / Nightstand dilemma
Ég gefst upp! Finn hvergi náttborð sem henta í svefnherbergi sem ég er að endurgera. Í staðinn ætla ég nú að finna smart hliðarborð en af þeim er gott úrval í verslunum landsins. Ætli vandinn núna verði ekki frekar að velja á milli borða? Continue reading
Síðasti sunnudagur fyrir jól / The last Sunday before x-mas
Jólagreinar / Christmas branches
Settu eina til tvær greinar í glervasa og þú færð einfalda og fallega, fyrirferðarlitla og látlausa jólaskreytingu. Continue reading
Eldstæði / Fireplaces
Þegar frost er úti og snjór um allt þá er gott að hlýja sér við arininn. Ef þú ert ekki með arinn þá færa þessar myndir þér vonandi einhvern yl. Annars er það gamla, góða lopapeysan. Continue reading
Aðventan / Advent
Það er fyrsti í aðventu í dag og flestir búnir að setja fram sín fjögur aðventukerti. Mín kerti eru aldrei sett eins upp og þykir mér gaman að útbúa nýja skreytingu fyrir hvert ár. Continue reading
Hreindýr – Spennandi vinningsleikur
Það er svo sannarlega ekki langt til jóla og sumir eru þegar byrjaðir að skreyta og huga að jólagjöfum. Hreindýr og jól tengjast vegna hreindýra heilags Nikulásar og eru því vinsæl sem jólaskraut en ég er reyndar á þeirri skoðun að hreindýramótífið gengur einnig alveg upp fyrir heilsársmuni. Continue reading
Allir eru að gera það gott nema ég / Styling the stylists
Gamall og góður pistill eftir mig sem birtist fyrr á árinu á vefsíðunni tiska.is. Birti hann aftur nú á minni eigin bloggsíðu með fleiri myndum. / An oldie but goodie written for the Icelandic website tiska.is but reset here on my own blog site in English as well.
Stór PLÚS / A big PLUS
Plús merkið eða jafnarma kross er vinsælt tákn í margskonar hönnun í dag. Táknið er einfalt og formfagurt og er það áreiðanlega ein ástæða vinsældar þess hvort sem er í textíl hönnun eða sem verk á veggi.