Að mínu mati eiga bogar heima í eldgömlum köstulum en ég veit fullvel að margir eru hrifnir af þeim. Ég verð þó að viðurkenna Continue reading
Category Archives: Architecture & Design
Mynd vikunnar / Photo of the week
Hvítt efni strengt á stálramma á hjörum sem opnast og lokast eins og viðar gluggalokur. Falleg lausn í anda Continue reading
Stigi sem skúlptúr / Stairs as sculptures
Stigar sem innanhúss skúlptúr. Fæstir þeirra eru barnvænir eða gerðir fyrir lofthrædda. Ekki endilega skynsamleg fjárfesting en við getum flest verið sammála um að stigarnir á eftirfarandi myndum vekja athygli. Fyrir suma er það nóg.
Stairs as interior sculptures. Not very child friendly or for those who have fear of heights. Continue reading
Sönn saga / True story
“Er þetta ekki flott hjá mér”? spurði hún mig er ég kíkti heim til hennar eftir endurgerð á eldhúsi. Ég svaraði heiðarlega : “Þetta eru fallegar innréttingar“ en bætti ekki við hvað mér þótti um skipulagið. Ekki fyrr en tveimur mánuðum síðar er ég hitti sömu konu og Continue reading
Aix en Provence
Hvítt, grátt og svart – steypa og grófur viður. Gegnumgangandi er leikið sér með einn lit. Fallegar myndir af fallegu frönsku heimili. Hér má engu bæta við sem ekki passar Continue reading
Húsið í hafinu / The house in the sea
Hafið umkringir þessa litlu einkaeyju en brú leiðir okkur frá meginlandinu að fallegu húsi sem trónir efst á eyjunni, hálf falið í gróðri. Útsýnið er stórfenglegt og Continue reading
Innlit í verkefni / A peek into projects
Það er svo sannarlega lúxus vandamál í mínum bransa að hafa svo mikið að gera að átta tíma vinnudagar duga ekki. Margir spyrja um verkefnin mín af einskærum áhuga og datt mér því í hug að draga saman þau verk sem ég er að vinna að og birta sem bloggfærslu. Continue reading
Iðnaðarútlit á glerveggjum / Industrial look on glasswalls
Hið flotta iðnaðarútlit stálramma með gleri í gengur nánast með hvaða stíl sem er, hvort sem rammarnir eru notaðar í glugga, veggi eða hurðir. Continue reading
Athvarf í sænskum fjöllum / A Swedish mountain retreat
Arkitektinn Can Savran á stofunni Grön Form Arkitektur & Miljö teiknaði þetta hús í anda gamalla timburhúsa á Jamtalands svæðinu þar sem þetta 92 m2 hús var reist, nýtt hús en í gamla stílnum og innanhúss hefur stílhreinum línum verið blandað saman við gróft og mjúkt timbur í veggjum. Continue reading
Stór PLÚS / A big PLUS
Plús merkið eða jafnarma kross er vinsælt tákn í margskonar hönnun í dag. Táknið er einfalt og formfagurt og er það áreiðanlega ein ástæða vinsældar þess hvort sem er í textíl hönnun eða sem verk á veggi.