Stuðlar einsemd að sköpunarkrafti? Svo einkennilega vill til að í möppunni minni á Pinterest sem heitir Dream Escape (Draumaflótti) eru engar myndir af fimm stjarna hótelum með stórum sundlaugum eða Continue reading
Category Archives: Inspiration
Húsið í hafinu / The house in the sea
Hafið umkringir þessa litlu einkaeyju en brú leiðir okkur frá meginlandinu að fallegu húsi sem trónir efst á eyjunni, hálf falið í gróðri. Útsýnið er stórfenglegt og Continue reading
Iðnaðarútlit á glerveggjum / Industrial look on glasswalls
Hið flotta iðnaðarútlit stálramma með gleri í gengur nánast með hvaða stíl sem er, hvort sem rammarnir eru notaðar í glugga, veggi eða hurðir. Continue reading
House Doctor 2014
Nýji vörulistinn frá House Doctor er stútfullur af fallegum vörum. Vörurnar, stílisering myndanna og ljósmyndatakan gera þennan bækling eiginlega að litlu listaverki. Continue reading
Heimili í Melbourne / A home in Melbourne
Heimili arkitektsins Steven Whiting í Melbourne, Ástralíu er látlaust og íburðarlítið þar sem öll hönnun innandyra, efnisval, innréttingar og húsgögn mynda fullkomið jafnvægi. Continue reading
Fjóluð orkídea / Radiant Orchid
Það er lagið Gulur, rauður, grænn og blár sem hefur stjórnað röðinni á litapistlunum mínum. Næstur í röðinni er því fjólublár en það er einmitt afbrigði af honum sem er litur ársins 2014 samkvæmt Pantone Color Institute.
Síðasti sunnudagur fyrir jól / The last Sunday before x-mas
Jólagreinar / Christmas branches
Settu eina til tvær greinar í glervasa og þú færð einfalda og fallega, fyrirferðarlitla og látlausa jólaskreytingu. Continue reading
Athvarf í sænskum fjöllum / A Swedish mountain retreat
Arkitektinn Can Savran á stofunni Grön Form Arkitektur & Miljö teiknaði þetta hús í anda gamalla timburhúsa á Jamtalands svæðinu þar sem þetta 92 m2 hús var reist, nýtt hús en í gamla stílnum og innanhúss hefur stílhreinum línum verið blandað saman við gróft og mjúkt timbur í veggjum. Continue reading
Aðventan / Advent
Það er fyrsti í aðventu í dag og flestir búnir að setja fram sín fjögur aðventukerti. Mín kerti eru aldrei sett eins upp og þykir mér gaman að útbúa nýja skreytingu fyrir hvert ár. Continue reading