Það þarf ekki alltaf að henda öllu út og byrja upp á nýtt. Í litlu og skemmtilegu raðhúsi í Mosfellsbæ var ákveðið að nýta sem mest af þeim ramma sem var fyrir en bæta og breyta í takt við óskir og þarfir nýrra eigenda. Continue reading
Category Archives: Kitchen
Verkheiti / project name : K32
Í Hafnarfirði stendur glæný raðhúsalengja með litlum húsaeiningum á einni hæð. Verkkaupar höfðu samband við mig með góðum fyrirvara þegar húsin voru enn á byggingarstigi svo skipulagsbreytingar voru vel mögulegar. Continue reading
Innstungur / Power sockets
Það borgar sig að gera ráð fyrir innstungum í eldhúseyju hvort sem hún er með helluborði, vaski eða eldhústækjalaus. Innstungur fyrir tæki og tól sem eru geymd í skápum en tekin upp til tímabundinnar notkunar eins og ristavél, hrærivél og töfrasproti. Margir vilja líka getið hlaðið spjaldtölvuna eða snjallsíma sinn í eldhúsinu. Continue reading
Verkheiti / Project name : T1, Vestmannaeyjar
Það er alltaf smá áskorun að hanna heimili utan höfuðborgarsvæðisins þar sem ekki er beinlínis hægt að setjast upp í bíl og kíkja á rýmið þegar hentar. Veðrið var heldur ekkert að hjálpa okkur með fundi en oft var ófært.
Verkheiti B13 / Project title B13
Veggir féllu og súlur risu í þessu húsi frá u.þ.b. 1951 og breyttu fremur dimmri hæð með litlum herbergjum í bjart og fjölskylduvænt opið rými með eldhúsi og borðstofu. Continue reading
Verkheiti / Project name : E10
Einbýli í Reykjavík var tekið alveg í gegn að innan með nýju skipulagi, nýjum innréttingum, gólfefnum og nýrri lýsingu. Markmiðið var að fá fjölskylduvænt hús, hlýlegt og heimilislegt.
This house in Reykavík underwent a complete renovation. New space plans, new cabinetry, flooring and lighting. The goal was to get a a family oriented house with a warm and homey feeling. Continue reading
Dale Street
Falleg hönnun eftir hjónin Kathryn Robson, arkitekt og Chris Rak, innanhússarkitekt sem reka stofuna Robson Rak Architects í Ástralíu. Stílhreinar línur og útlit einfalt. Continue reading
Kopar rör / Copper pipes
Sjáanleg kopar rör með krönum í stað hefðbundinna blöndunartækja? Ég er of praktísk fyrir þetta því það fyrsta sem ég hugsaði Continue reading
Mynd vikunnar / Photo of the week
Köld efni í bland við hlý. Marmari ásamt hvítur litur innréttinga plús þykk viðarplata, messing lampar og viðargólf : þetta myndar fallegt jafnvægi. Einfaldleiki og nýtískustíll. Ég féll fyrir þessari sem mynd vikunnar. Continue reading
Svört blöndunartæki / Black faucets
Það er eitthvað ferskt við svört blöndunartæki. Þau skapa sterka andstæðu við annað og þannig skera þau sig úr og vekja athygli. Það er vinsælt að nota svörtu tækin við hvít gráan marmara enda andstæðan mikil og útkoman því einstaklega falleg.