Tímaritið Man sendi á mig spurningar og ég svaraði. Það er ekki amalegt að vera í þessu flotta eins árs afmælisriti blaðsins og svara almennt um mína hönnun. MAN er með flokk í blaðinu sem kallast Hönnun og heimili og Continue reading
Category Archives: My design
Bókasafn Grindavíkur / The library in Grindavík
Bókasafn Grindavíkur er flutt í nýtt húsnæði að Ásabraut 2 í nýbyggingu við grunnskóla Grindavíkur og allt er á fullu við loka frágang þó bókasafnið sé opið. Formleg opnun verður þó í október. Hér vann ég að Continue reading
Nönnubrunnur
Íbúðir þriggja hæða fjölbýlishúss við Nönnubrunn í Úlfarsárdal eru nýkomnar á sölu en allar tíu íbúðir eru hönnun eftir mig í samstarfi við verktakafyrirtækið Integrum. Húsið er í byggingu og nú þegar er ein íbúð seld og fréttir herma að ásókn sé mikil. Gaman að því! Það segir sig sjálft að ekki Continue reading
Nýtt baðherbergi í gömlu húsi / A new bathroom in an old house
Í eldra húsi við Hringbraut í Reykjavík var baðherbergi tekið í gegn og útkoman er einstök og skemmtileg. Eigendur vildu alls ekki fara í hlutlausa liti og voru óhrædd við leik að litum og mynstrum. Continue reading
Ljúfmetisverslunin Búrið / Búrið – the Icelandic Pantry
Smá sýnishorn – ljúfmetisverslunin Búrið er opin á Grandagarði 35! Smotterí eftir til að fullkomna staðinn og þá látum við mynda verslunina en núna verðið þið að sætta ykkur við léleg gæði símamynda sem ég tók í gær. Að sjálfsögðu ættuð þið bara að drífa ykkur sjálf og skoða þessa yndislegu ostabúð með meiru. Continue reading
Innlit í verkefni / A peek into projects
Það er svo sannarlega lúxus vandamál í mínum bransa að hafa svo mikið að gera að átta tíma vinnudagar duga ekki. Margir spyrja um verkefnin mín af einskærum áhuga og datt mér því í hug að draga saman þau verk sem ég er að vinna að og birta sem bloggfærslu. Continue reading
Bjart baðherbergi / A bright bathroom
Í virðulegu, gömlu húsi í Reykjavík var ráðist í endurgerð baðherbergis. Markmiðið var að gera sturtuaðstöðu stærri og aðgengilegri, auka skápapláss og lýsa rýmið upp. Continue reading
Viðtal í Morgunblaðinu / An interview in the newspaper
Hægt að breyta miklu með litlu er fyrirsögn viðtals við mig í fylgiblaði Morgunblaðsins Heimili & Hönnun. Hér bendi ég á leiðir til að flíkka upp á heimilin með einföldum aðgerðum.
How little can change a lot is the title of an interview with me in the Icelandic newspaper Morgunblaðið. Here I point out simple ways to redecorate your homes.
Verkheiti / project name : G60
Formfagurt hús á tveimur hæðum og með stórum gluggum enda einstaklega fallegt útsýni. Arkitektúr hússins einkennist af beinum, sterkum og hreinum línum sem við endurspegluðum í innanhúshönnuninni.
Einbýli á Álftanesi / A home in Álftanes
Á Álftanesi, á einstökum útsýnisstað, er þetta fallega hús þar sem birtan fær að flæða inn um stóra glugga og út um þá sést friðsæl náttúran og fjölbreytt fuglalíf. Húsið að innan var allt hannað í nánu samstarfi við eigendur. Continue reading