Listaverk í yfirstærð / Oversized artwork

Stundum er myndin aðalatriði rýmisins og skyggir á allt annað en einnig má sjá stór verk mynda hlutlausan bakgrunn.  Oftast er þó reynt að láta listaverkin vera í jafnvægi við umhverfið, þannig að húsgögn, litir og skipulag herbergja er tekið með inn í dæmið þegar staðsetning er valin.  Hvort sem um er að ræða ljósmyndir, grafísk verk eða málverk þá er það stærðin sem skiptir hér máli. Allt á að vera í yfirstærð. Continue reading

Svört blöndunartæki / Black faucets

Það er eitthvað ferskt við svört blöndunartæki. Þau skapa sterka andstæðu við annað og þannig skera þau sig úr og vekja athygli. Það er vinsælt að nota svörtu tækin við hvít gráan marmara enda andstæðan mikil og útkoman því einstaklega falleg.

Continue reading

Pinterest

Pinterest er vefsíða sem hjálpar til við að halda utan um myndir af netinu. Þú býrð til möppur, nefnir þær og safnar inn myndum frá öðrum Pinterest söfnurum eða beint af vefsíðum sem þú skoðar.

Continue reading

Jp Lögmenn / JP Attorneys

 

Það voru PK arkitektar og Léon Wohlhage Wernik arkitektar sem hönnuðu Höfðatorg við Borgartún. Á 16.hæð eru JP Lögmenn með skrifstofur sínar og var ég fengin til samstarfs við hönnun hæðarinnar.  Continue reading

Ritfangaverslun í Reykjavík / A stationary store in Reykjavík

Stundum endast verkin manns of stutt en þetta verkefni, ritfangaverslun Odda í Borgartúni, sem ég vann ásamt Önnu Hansson innanhússhönnuði var bráðskemmtilegt og útkoman glæsileg. Continue reading