Gult út í sinnepsgult er algjörlega málið fyrir þá sem þora. Þar sem liturinn er sterkur og dregur að athygli þá er gott að hafa í huga að nota hann sparlega. Continue reading
Tag Archives: color
Mynd vikunnar / Photo of the week
Ég viðurkenni að ég hefði aldrei valið þennan vegglit með þeim lit sem notaður er á hurð og gerekti. En það er einhver Continue reading
Bleikur / Pink
Pastellitir hafa verið að ryðja sér rúms á heimilum á ný. Fölbleikur litur er til dæmis orðinn áberandi á myndum innanhússstílista. Hann er fallegur með dökkgráum litum og brúnum tónum en líka sem „pop-up“ litur þar sem svart-hvíta þemað er annars allsráðandi. Hann gengur við nánast allt. Nú á þessi litur ekki lengur heima einungis í barnaherbergjum Continue reading
Fjóluð orkídea / Radiant Orchid
Það er lagið Gulur, rauður, grænn og blár sem hefur stjórnað röðinni á litapistlunum mínum. Næstur í röðinni er því fjólublár en það er einmitt afbrigði af honum sem er litur ársins 2014 samkvæmt Pantone Color Institute.
Hvítur / White
Hvítur er vinsæll litur hér á Íslandi sem og á hinum Norðurlöndunum. Það er viðeigandi að fjalla um þann hvíta þegar stutt er til jóla því flest viljum við sjá hvítan jólasnjó falla á aðfangadegi. Continue reading
Svartur / Black
Gulur, rauður, grænn og blár og þá er SVARTUR næstur á dagskrá. Svartir sófar,stólar og ljósmyndarammar eru algengir en það þarf hugrekki og góða heildarsýn þegar mála á alla veggi svarta. Svo ég tali nú ekki um þegar innréttingar eru svartar á móti svörtum veggjum og loftin eru líka svört. Continue reading
Blár / Blue
Blár er litur hafs og himins, tenging við víðáttu og óendanleika og tákn sannleikans í fræðum kristinnar. Hann er algengur sem vegglitur í strákaherbergjum en eins og myndir í þessari færslu sýna þá eru til ótal fleiri, frumlegri og skemmtilegri notkunar möguleikar. Continue reading
Grænn / Green
Grænn er litur sem við tengjum við náttúru. Liturinn getur verið skær og glaðlegur en einnig dökkur og dramatískur. Continue reading
Rauður / Red
Rauður er frumlitur. Hann er litur jarðaberja, blóðs og fagurra rósa. Sagt er að rauði liturinn æsi upp og er þar af leiðandi oft tengdur við hættu og reiði og flestir þekkja að rauður vísi í ástríðu. Continue reading