Í virðulegu, gömlu húsi í Reykjavík var ráðist í endurgerð baðherbergis. Markmiðið var að gera sturtuaðstöðu stærri og aðgengilegri, auka skápapláss og lýsa rýmið upp. Continue reading
Category Archives: Blog
Heimili í Brighton / A Brighton home
Í hinu fallega rafræna tímariti Est Magazine er að finna myndir af vel útfærðri íbúð hönnuð af áströlsku stofunni Studio You Me. Hér er greinilegt að hönnunin snertir alla fleti heimilisins. Continue reading
Blár / Blue
Blár er litur hafs og himins, tenging við víðáttu og óendanleika og tákn sannleikans í fræðum kristinnar. Hann er algengur sem vegglitur í strákaherbergjum en eins og myndir í þessari færslu sýna þá eru til ótal fleiri, frumlegri og skemmtilegri notkunar möguleikar. Continue reading
Mánudags mixið / my Monday moodboard
Myndir héðan og þaðan. Stóra heimilismyndin er stíliseruð af Megan Morton en þetta er heimili Köru Rosenlund. Photo mix. The big home photo was styled by Megan Morton for Kara Rosenlund’s home. Credit : poppytalk
Íbúð í Camogli / A flat in Camogli
Í litlu sjávarþorpi, Camogli á Ítalíu, er þessi vel skipulagða litla dvalar íbúð sem var endurgerð af arkitektastofunni Gosplan architects. Þrátt fyrir að vera lítil 35 fermetra íbúð þá eru í henni tvö svefnherbergi, baðherbergi, stofa og eldhús. Continue reading
Fuglar / Birds
Á vafri mínu á veraldarvefnum rakst ég á mynd af litríku rými þar sem veggmynd af páfagauk stal þó athyglinni. Það var eitthvað við augnaráð fuglsins og stöðu sem gerðu hann að þvílíkum töffara að allt annað í umhverfi hans hvarf eiginlega. Út frá því leitaði ég að sögu þessa ljósmyndar og fann ljósmyndarann í Ástralíu. Continue reading
Grænn / Green
Grænn er litur sem við tengjum við náttúru. Liturinn getur verið skær og glaðlegur en einnig dökkur og dramatískur. Continue reading
Viðtal í Morgunblaðinu / An interview in the newspaper
Hægt að breyta miklu með litlu er fyrirsögn viðtals við mig í fylgiblaði Morgunblaðsins Heimili & Hönnun. Hér bendi ég á leiðir til að flíkka upp á heimilin með einföldum aðgerðum.
How little can change a lot is the title of an interview with me in the Icelandic newspaper Morgunblaðið. Here I point out simple ways to redecorate your homes.
Spegill eða ekki? / A mirror or not?
Margt gerum við einfaldlega af vana en ekki endilega af nauðsyn. Er spegill fyrir ofan vaskinn á baðherberginu vani eða nauðsyn? Continue reading
Verkheiti / project name : G60
Formfagurt hús á tveimur hæðum og með stórum gluggum enda einstaklega fallegt útsýni. Arkitektúr hússins einkennist af beinum, sterkum og hreinum línum sem við endurspegluðum í innanhúshönnuninni.