Ég hef skrifað um gömlu húsin áður þar sem algengt er að hver hæð rýmir mörg lítil herbergi. Eigendur þessa húss vildu ná betra flæði á aðalhæðinni með því að opna og fjarlægja veggi. Eldhúsinnréttingin var gömul, lúin og fjarri því að standast kröfur nútímans. Continue reading
Tag Archives: white
Verkheiti / Project name : T1, Vestmannaeyjar
Það er alltaf smá áskorun að hanna heimili utan höfuðborgarsvæðisins þar sem ekki er beinlínis hægt að setjast upp í bíl og kíkja á rýmið þegar hentar. Veðrið var heldur ekkert að hjálpa okkur með fundi en oft var ófært.
Murcia- nýtt á gömlu / new meets old
Hér hefur allt verið rólegt í nokkurn tíma en ég stakk mér í frí til Spánar og ákvað að hafa það frí algjört. Sem sagt engin vinna, engin ( eða fá) símtöl, tölvupóstar biðu og ekkert bloggað. Nú er ég sem sagt komin aftur og það er viðeigandi og skemmtilegt að fyrsta færsla eftir frí sýnir einstaka byggingu frá borg sem er ekki langt frá því svæði sem ég var á. Stílhrein viðbygging í afar þéttbyggðu og hefðbundnu hverfi í borginni Murcia á Spáni. Continue reading
Íbúð í Gautaborg / A flat in Gothenburg
Stundum smellur allt, stílisering og umgjörð. Svört stílhrein húsgögn, gömul málverk á veggjum, kristallljósakrónur, marmaragólf, mikil lofthæð, guðdómlegt útsýni og kaktusinn; nýjasta stíliseringaæðið. Continue reading
Hús minninga / House of Memories
Það kemur ekki á óvart að þetta hús í New York sé nefnt Hús minninga. Eigandinn fékk hóp úr félaginu SITE (Sculpture in the Environment) til að endurgera húsið að innan en SITE er félag listamanna og arkítekta sem vinna að umhverfis-, sjón- og höggmyndalist. Continue reading
Hvítur / White
Hvítur er vinsæll litur hér á Íslandi sem og á hinum Norðurlöndunum. Það er viðeigandi að fjalla um þann hvíta þegar stutt er til jóla því flest viljum við sjá hvítan jólasnjó falla á aðfangadegi. Continue reading