Hvítur er vinsæll litur hér á Íslandi sem og á hinum Norðurlöndunum. Það er viðeigandi að fjalla um þann hvíta þegar stutt er til jóla því flest viljum við sjá hvítan jólasnjó falla á aðfangadegi. Continue reading
Category Archives: Inspiration
Allir eru að gera það gott nema ég / Styling the stylists
Gamall og góður pistill eftir mig sem birtist fyrr á árinu á vefsíðunni tiska.is. Birti hann aftur nú á minni eigin bloggsíðu með fleiri myndum. / An oldie but goodie written for the Icelandic website tiska.is but reset here on my own blog site in English as well.
Íbúð í Malmö / An apartment in Malmö
Þessi glæsilega íbúð er í virðulegu húsi í Malmö, Svíþjóð. Lofthæðin er mikil og herbergin rúmgóð. Continue reading
Svartur / Black
Gulur, rauður, grænn og blár og þá er SVARTUR næstur á dagskrá. Svartir sófar,stólar og ljósmyndarammar eru algengir en það þarf hugrekki og góða heildarsýn þegar mála á alla veggi svarta. Svo ég tali nú ekki um þegar innréttingar eru svartar á móti svörtum veggjum og loftin eru líka svört. Continue reading
Stór PLÚS / A big PLUS
Plús merkið eða jafnarma kross er vinsælt tákn í margskonar hönnun í dag. Táknið er einfalt og formfagurt og er það áreiðanlega ein ástæða vinsældar þess hvort sem er í textíl hönnun eða sem verk á veggi.
Blár / Blue
Blár er litur hafs og himins, tenging við víðáttu og óendanleika og tákn sannleikans í fræðum kristinnar. Hann er algengur sem vegglitur í strákaherbergjum en eins og myndir í þessari færslu sýna þá eru til ótal fleiri, frumlegri og skemmtilegri notkunar möguleikar. Continue reading
Mánudags mixið / my Monday moodboard
Myndir héðan og þaðan. Stóra heimilismyndin er stíliseruð af Megan Morton en þetta er heimili Köru Rosenlund. Photo mix. The big home photo was styled by Megan Morton for Kara Rosenlund’s home. Credit : poppytalk
Fuglar / Birds
Á vafri mínu á veraldarvefnum rakst ég á mynd af litríku rými þar sem veggmynd af páfagauk stal þó athyglinni. Það var eitthvað við augnaráð fuglsins og stöðu sem gerðu hann að þvílíkum töffara að allt annað í umhverfi hans hvarf eiginlega. Út frá því leitaði ég að sögu þessa ljósmyndar og fann ljósmyndarann í Ástralíu. Continue reading
Grænn / Green
Grænn er litur sem við tengjum við náttúru. Liturinn getur verið skær og glaðlegur en einnig dökkur og dramatískur. Continue reading
Spegill eða ekki? / A mirror or not?
Margt gerum við einfaldlega af vana en ekki endilega af nauðsyn. Er spegill fyrir ofan vaskinn á baðherberginu vani eða nauðsyn? Continue reading