Það þarf ekki alltaf að henda öllu út og byrja upp á nýtt. Í litlu og skemmtilegu raðhúsi í Mosfellsbæ var ákveðið að nýta sem mest af þeim ramma sem var fyrir en bæta og breyta í takt við óskir og þarfir nýrra eigenda. Continue reading
Category Archives: My design
Verkheiti / project name : K32
Í Hafnarfirði stendur glæný raðhúsalengja með litlum húsaeiningum á einni hæð. Verkkaupar höfðu samband við mig með góðum fyrirvara þegar húsin voru enn á byggingarstigi svo skipulagsbreytingar voru vel mögulegar. Continue reading
Fréttatíminn 7.05.2016
Eina ferðina enn / Once again
Enn og aftur vekur þetta litla baðherbergi áhuga en Fréttblaðið kíkti í heimsókn til Katrínar og fékk að mynda lífsglöðu og djörfu flísarnar.
Fréttablaðið, Heimilið 29.feb.2016 Continue reading
Jólabók / Christmas book
Hús og Híbýli birti jólaskreytt heimili, þar sem sjá má mína hönnun, í fallegri jólabók sem kom út í gær. Heilar sjö síður með texta og myndum frá þessu einstaka heimili. Continue reading
Verkheiti / Project name : T1, Vestmannaeyjar
Það er alltaf smá áskorun að hanna heimili utan höfuðborgarsvæðisins þar sem ekki er beinlínis hægt að setjast upp í bíl og kíkja á rýmið þegar hentar. Veðrið var heldur ekkert að hjálpa okkur með fundi en oft var ófært.
Fréttatíminn 23.-25.10 2015
Verkheiti B13 / Project title B13
Veggir féllu og súlur risu í þessu húsi frá u.þ.b. 1951 og breyttu fremur dimmri hæð með litlum herbergjum í bjart og fjölskylduvænt opið rými með eldhúsi og borðstofu. Continue reading
Verkheiti / Project name : E10
Einbýli í Reykjavík var tekið alveg í gegn að innan með nýju skipulagi, nýjum innréttingum, gólfefnum og nýrri lýsingu. Markmiðið var að fá fjölskylduvænt hús, hlýlegt og heimilislegt.
This house in Reykavík underwent a complete renovation. New space plans, new cabinetry, flooring and lighting. The goal was to get a a family oriented house with a warm and homey feeling. Continue reading
Ísbúðin Laugalæk / Reykjavík Sausage Company
Þetta er engin venjuleg ísbúð, þetta er heldur engin venjuleg pylsubúð. Í Ísbúðinni Laugalæk er þó hægt að fá bæði pylsur og ís. Tröllapylsurnar eru án allra aukaefna og framleiddar af eigendum í anda þýskra bratwurst pylsna. Continue reading